Tag: Innlit

Skreytingarkvöld í Blómavali…

…um daginn tók ég þátt í skreytingarkvöldi Blómavals í annað sinn (sjá hér – smella)… …ég ákvað því að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég tók þarna um kvöldið.  Ég var t.d. sérlega skotin í þessum hérna trjám, þau…

Aðventan í Rúmfó…

…en ég fór núna í vikunni og setti upp jólaborð á Bíldshöfðanum, og svo smá jólahorn á Smáratorginu. Þessi póstur er ekki kostaður, en sýnir vinnu sem ég er að gera fyrir Rúmfatalagerinn (uppstillingar) og hef gaman að deila með ykkur. Það er…

SkreytumHús í Rúmfó á Akureyri…

…jæja, þá er búið að halda fyrsta “opinbera” SkreytumHús-kvöldið í Rúmfatalagerinum á Akureyri! Þetta var, í einu orði sagt, FRÁBÆRT! …Ívar fór með sínu teymi á miðvikudegi og þau gerðu allt reddí, ásamt starfsfólkinu á Akureyri auðvitað… …ég flaug svo…

Innlit í ABC – Hafnarfirði…

…en ég datt þarna inn um daginn og gat ekki annað en dáðst að því hvað allt var skipulagt og fallega raðað. Mæli með að þið kíkið þarna við, enda fullt af jólaskrauti frá ýmsum tímabilum… …eitt af því sem…

Innlit og jólakvöld í Húsgagnahöllinni…

…í kvöld er komið að jólakvöldi Húsgagnahallarinnar.  Það er á milli kl 19-22 og er þá 25% afsláttur af öllum jóla- og smávörum.  Auk þess ætlar Valdimar að syngja vel valin lög, og í boði verða léttir drykkir og veitingar. …

Innlit í Blómaval og Konukvöld…

…í kvöld er Konukvöld hjá Blómaval í Skútuvogi.  Þá er alls konar glaumur og gleði í gangi, afsláttur og tilboð, og Helgi Björns tekur lagið og ykkar kona verður þarna líka.  Ég ákvað að gera lítið innlit svona til þess…

Innlit…

…það er alltaf gaman að fá að kíkja inn á önnur heimili.  Inni á sænsku síðunni Sköna Hem rakst ég á ofsalega fallegt innlit og bara varð að sýna ykkur nokkrar myndir… …hjónin sem eiga þessa íbúð eru með merkið…

Innlit í Álfagull…

…í Hafnarfirði rakst ég á litla gordjöss búð sem heitir Álfagull. Ég fékk að taka smá hring þarna inni með myndavélina og deili því hér með ykkur… Ótrúlega kózý lítil búð og nánast um leið og ég kom inn var…

Innlit í Dorma…

…þegar við vorum í okkar dýnuskoðunarferðum, þá fórum við m.a. í Dorma (og enduðum á að fá okkur dýnu þar) en ég rak augun í hvað er mikið af fallegum smáhlutum og gjafavöru þar.  Mér fannst því kjörið að gera…