Tag: Innblástur

Fallegt innlit…

…ég set nú sjaldan inn myndir af erlendum innlitum, en stundum rekst ég á innlit sem sitja í mér – og þá bara er best að deila þessu með fjöldanum, ekki satt? Mér finnst þetta svo svakalega flott – stílhrein,…

Stofubreyting – hvað er hvaðan…

…og þrátt fyrir að hljóma eins og biluð plata, þá segi ég enn og aftur takk fyrir frábær viðbrögð.  Það er svo gaman að sýna ykkur svona og finna hversu spenntir allir verða, og bara hversu miklum eldmóði fólk fyllist.…

Vittsjö Ikea-hack – hillur og borð…

…því að eins og þið vitið – þá elska ég að “hakka” dulítið í hráefninu frá sænska kærastanum 🙂 Sérstaklega er gaman að taka þessar vörur sem eru ódýrar og fallegar, og gera þær enn meira fansí með dulítið af…

Litla húsið – stofa og svefnherbergi…

…við erum komin ansi langt með þetta – en áður en allt verður huggó – þá er það fyrst svona… …og síðan, svona – ahhhhhh! …eins og áður sagði þá er sami liturinn á veggnum inni í svefnherbergi,eins og í…

Hreint blað…

…og allt tómt. Stundum, eins mikið og ég er anti-minimalísk, þá finnst mér sérstaklega gott að tæma í kringum mig og byrja upp á nýtt.  Eða svona næstum því. Tæma út úr eldhúsinu, eða hvar sem er, og raða aftur…

Franskur stíll í Sydney…

…stundum rekst maður á innlit sem er bara nauðsynlegt að deila.  Þetta eru ekki margar myndir – en á hverri einustu var eitthvað sem fangaði augað og ýtti af stað hugmyndum. Gaman að sjá hvernig þessu er púslað saman hérna:…

Mánudagspóstur…

…er hér kominn á svæðið. Afar rólegur og alls ekki mikilfenglegur… …eiginlega er ég meira að skrifa hann til sjálfrar mín – til þess að minna mig á að staldra við og njóta… …það þarf ekki að vera eitthvað stórkostlegt…

RL-íbúðin…

Þessi færsla er unnin í samvinnu við Rúmfatalagerinn á Korputorgi! …eða svona þið vitið, næstum því! Krúttin í Korpu báðu mig að koma í heimsókn upp á efri hæðina og setja upp þar svona ímyndaða “íbúð”.  Stofu og borðstofu, ásamt…

Gjöfin…

…ég var alveg örugglega búin að segja þetta áður.  Ef ekki þá er skömm að því. En í kaupbæti með mínum ágæta húsbandi, þá fylgdu bestu tengdaforeldrar í heimi.  Grínlaust! Það er búið að gera hávísindalega könnum á vegum Gallup…

Innlit í MyConceptStore…

…ok, ég vil ekki vera dramatísk!  Djók, ég er svo skrambe dramatísk að það hálfa væri nóg.  En á bakvið þessar dyr sem þið sjáið hérna fyrir neðan, er í raun ein fallegasta búð landsins.  Ég kíkti þarna við –…