216 search results for "301"

Hún kom…

…ljótan!  Ljótan kemur nebbilegast stundum í heimsókn.  Eins og þið kannist kannski sum við. Hún kemur ekki bara í heimsókn til mín persónulega, heldur stundum inn heima hjá mér.  Verst er það þegar að sólin er lágt á loft en…

I wanna be a part of it…

…New York, NEEEEEEW YORK! I wanna wake up in a city that doesnt sleep – nei stopp núna! En svona alveg í alvöru, ég varð ástfangin af borginni í þessari fyrstu heimsókn minni 🙂 Ég held að borgin sé einn…

SFO…

…er staðurinn sem ég er að hugsa um að bjóða ykkur til í dag, San Francisco 🙂  Wooohooo…. …fyrsti dagurinn okkur í USA var sunnudagur og því ekkert annað í stöðunni en að fara í brunch í Cheesecake Factory, og…

2# hitt og þetta…

    …það er komin hefð fyrir því að skreyta ljóskrónuna í afmælum.  Mjög einföld leið til þess að ná fram stemmingu. * Pappaljós og hnettir Í þetta sinn skreytti ég hana með pappaljósum og veisluhnöttum sem að ég keypti…

Eldhúspartý…

…og við verðum bara að viðurkenna, þau eru nú alltaf best. Kannski með gítar og smá Frank Mills á hliðarlínunni.  Bara næs 🙂 En í gær fór ég einmitt í eldhúspartý, og hjá hverjum spyrjið þið? Einmitt í Ikea, en…

Ó Mosi minn…

…eins og ég sagði ykkur frá hérna, þá eru yfirvofandi breytingar í herbergi litla mannsins… …en ég var líka búin að segja ykkur frá því að ég á svo fallegan vegglímmiða frá Mosi.is, sem að mig hefur langað svooooo lengi…

Fyrir og eftir: Skrifstofa…

…og það finnst mér ekki leiðinlegt 🙂 Fékk sem sé fyrir myndirnar og deili þeim hér, húsfrúin bað mig þó að benda yður á, ágæti lesandi, að herbergið var í slæmu standi þar sem farið var að safnast upp alls…

Hlaðan…

…er enn einn demantur í krúttukórónunni sem að Selfoss ber á höfði sér 🙂 Þannig að í dag ákvað ég að leyfa ykkur að kíkja aðeins í heimsókn í Hlöðuna, og það er öruggt að þið verðið ekkert svikin af…

Smá svona breytingakast…

…stundum fæ ég alveg svona óstjórnlega löngun til þess að breyta í kringum mig. Gerist t.d. oft á vorin, stundum á sumrin, oft á haustin og gjarna um jólin – í það minnsta í mínu tilfelli. Þannig að ég tók…

MyConceptStore…

…er staðsett á innst í Dalbrekkunni, fyrir ofan Nýbýlaveginn í Kópavogi. Þessi búð er eins og næring fyrir augun og fegurðarskynið. Það er einhvern veginn allt svo fallegt þarna inni, fallega uppstillt og umhverfið gefur einhvern veginn vörunum tækifæri á…