Vittsjö Ikea-hack – hillur og borð…

…því að eins og þið vitið – þá elska ég að “hakka” dulítið í hráefninu frá sænska kærastanum 🙂 Sérstaklega er gaman að taka þessar vörur sem eru ódýrar og fallegar, og gera þær enn meira fansí með dulítið af…

Stofubreyting – fyrir og eftir…

…um daginn þá fórum við að hjálpa mágkonu minni að taka smá skurk í stofunni hennar.  Hér koma því fyrir-myndirnar úr stofunni hennar.  Eða sko stofu hennar og sambýlismannsins… …þau eru frekar nýflutt og voru bara búin að setja inn…

Tímamót…

Þessi póstur er unnin í samvinnu við A4 …eru að verða í lífi unga mannsins okkar! Núna fyrr í sumar, þá kvaddi hann leikskólann sinn.  Eða þau kvöddu hann. Í það minnsta, þegar við vorum í Florída var útskrift hjá…

Hann er kominn…

…þessi tími árs þegar að sænski kærastinn sendir út sitt árlega ástarbréf… …hann er að vísu ansi hreint fjölþreifin miðað við allan þann fjölda kvenna, og herra, sem bíð´ans… ….en það kemur víst ekki að sök – því þegar við…

6 ára afmælisdrengur…

…og maður minn – hvers vegna líður þessi tími svona hratt? Ég verð orðin ellismellur áður en ég veit af! En ungir menn voru vaktir upp við söng, köku og auðvitað pakka.  Ásamt ómældum skammti af kossi og knúsum… …loksins!…

Litla húsið – baðherbergið…

…best að halda áfram með þessa breytingasögu alla 🙂 Byrjum á baðinu – þetta átti að vera “hreint” og einfalt, fallegt og notendavænt… …aftur notaði ég teikniforritið inni hjá sænska kærastanum, því það er ótrúlega þægilegt og notendavænt.  Eins keyptum…

Doritos kjúklingur – uppskrift…

…loks eftir fjööööölda fyrirspurna. Þar sem ég er svoddan ofurkokkur *hóst* þá sást til mín á Snapchat um daginn að gera Doritos-kjúkling, sem er reyndar ógó góður – og eins og gefur að skilja – ofur einfaldur í framleiðslu.  Myndirnar…