…og hefst þá formlega “vertíðin” – enda ekki seinna vænna fyrir okkur sem viljum fá að DIY-ast, dúllast og almennt krútta yfir oss á jólum 🙂 Fyrir ykkur sem eruð að spá, þá stendur sko DIY í þessu tilfelli fyrir…
…geta verið ágætar til síns brúks. Það sem er einna helst vandamálið er að maður er stundum latari að nota “alvöru” myndavélina og beitir frekar símanum, enda er hann sjaldnast langt undan. Kostirnir eru því óneitanlega að oft nær maður…
…en eins og þið vitið eflaust flest, þá er Magnolia verslunin sem að Fixer Upper-hjónin, Joanna og Chip Gaines, eiga. Ég hef ekki farið í grafgötur með það hvað ég hversu mikið ég dáist að henni Joanna, og finn til…
…úfff hvað ég var að finna sniðugt DIY á netinu. Þetta kemur frá Love Grows Wild-blogginu og er pjúra snilld. Með því flottara sem ég hef séð – bekkur sem minnir á gamla kirkjubekki… …það sem meira er, bekkur gerður úr…
…af því að ég kann bara ekki við það að kalla þetta jól, strax 🙂 Þó er þetta auðvitað jóló sko. Í það minnsta, þá fór ég upp í Rúmfatalagerinn á Korputorgi, þar sem þau voru á fullu að taka…
…verður maður ekki að gæta fyllsta samræmis og setja inn smá jóló frá PB líka? Eru ekki bara jólapúðar eitthvað sem allir þyrftu að eiga? Mér finnst þessi jólatrésdúkur eitthvað krúttaður líka, svona loðinn… …skemmtileg hugmynd. Rammarnir mynda jólatré… …svo…
…sem ég rak augun í Rúmfó núna um daginn. Það voru sem sé að koma þessir tveggja hæða bakkar sem mér fannst vera ansi hreint sniðugir… …enda eru alltaf gaman að komast upp á aðra hæð ekki satt? ..það voru…
…er það ekki alveg orðið tímabært? Ha? Týna fram könglana og dusta af hreindýrahornunum? Í það minnsta, þá var ég að ramba á netinu og rakst inn á Crate and Barrel, svona alveg óvart og þar voru auðvitað mætt alveg…
…enda alltaf dulítið skemmtilegt þegar nýjar línur koma inn frá Ikea. Þessi hérna “selskapslína” er í takmörkuðu upplagi og inniheldur húsgögn, vefnaðarvöru og leirtau – gefum Ikea orðið: “HANNAÐ FYRIR SAMVERUSTUNDIR SÄLLSKAP vörulínan fær innblástur sinn frá skandínavískri lista- og…