Tag: Innblástur

Á morgun…

…á morgun er loks komið að SkreytumHús-kvöldinu í Rúmfatalagerinum á Korputorgi (smella hér til þess að skrá sig). Þetta er snilldarkvöld sem við erum að halda núna í þriðja sinn og þetta verður bara alltaf skemmtilegra og skemmtilegra.  Það verður…

Hátíðarkerti – DIY…

…ég var að útbúa nokkur kerti fyrir kvöldið mitt seinasta fimmtudag hjá A4. Eitt þeirra var þetta hérna fremra kerti, sem er með mynd af gömlu íslensku jólakorti… …en hitt kertið – það hitti afskaplega vel í mark hjá sjálfri…

Jólin í Bauhaus 2016…

…er það ekki annars fansí titill á smá innliti? Í það minnsta – njótið vel! …ég er alveg að elska þennan grófa náttúrufíling sem er í gangi… …eins og þessir félagar sem væri sérlega sætir til þess að standa t.d.…

Söstrene Grene jólin 2016…

…en í dag er að koma í hús hjá þeim jólabæklingurinn, og hann er hreint út sagt dásamlegur! Ég valdi nokkrar uppáhaldsmyndir og vörur frá þeim til þess að sýna ykkur í dag… …dásamlega fallegt – samt þessi svona einfaldleiki……

Magnolia jól 2016…

…en eins og þið vitið eflaust flest, þá er Magnolia verslunin sem að Fixer Upper-hjónin, Joanna og Chip Gaines, eiga.  Ég hef ekki farið í grafgötur með það hvað ég hversu mikið ég dáist að henni Joanna, og finn til…

Vetrarskraut…

…af því að ég kann bara ekki við það að kalla þetta jól, strax 🙂  Þó er þetta auðvitað jóló sko. Í það minnsta, þá fór ég upp í Rúmfatalagerinn á Korputorgi, þar sem þau voru á fullu að taka…

Pottery Barn jól 2016…

…verður maður ekki að gæta fyllsta samræmis og setja inn smá jóló frá PB líka? Eru ekki bara jólapúðar eitthvað sem allir þyrftu að eiga? Mér finnst þessi jólatrésdúkur eitthvað krúttaður líka, svona loðinn… …skemmtileg hugmynd.  Rammarnir mynda jólatré… …svo…

Crate and Barrel – jólin 2016…

…er það ekki alveg orðið tímabært?  Ha? Týna fram könglana og dusta af hreindýrahornunum? Í það minnsta, þá var ég að ramba á netinu og rakst inn á Crate and Barrel, svona alveg óvart og þar voru auðvitað mætt alveg…

Sällskap – Ikea…

…enda alltaf dulítið skemmtilegt þegar nýjar línur koma inn frá Ikea.  Þessi hérna “selskapslína” er í takmörkuðu upplagi og inniheldur húsgögn, vefnaðarvöru og leirtau – gefum Ikea orðið: “HANNAÐ FYRIR SAMVERUSTUNDIR SÄLLSKAP vörulínan fær innblástur sinn frá skandínavískri lista- og…

Uppröðun á borð…

…það er sem ég hef nú sagt svo oft, í raun eins og biluð plata, er að stundum sér maður eitthvað sem verður manni svo mikill innblástur.  Til að mynda í seinustu heimsókn í Rúmfatalagerinn, þá rak ég augun í…