….um daginn þá sýndi ég ykkur dásemdar jólabæklinginn frá Söstrene Grene (sjá hér). Hann var alveg smekkfullur af fegurð eins og við er að búast. Ég hafði fengið myndirnar sendar áður en bæklingurinn var opinber (mikil upphefð fannst mér) og…
…voru dregnir niður af háaloftinu í fyrradag. Hrúgað niður í tonnatali – eða svo gott sem. Engu síður þá er enn ýmislegt “bráðnauðsynlegt” *hóstégáviðjólaskrautsvandamálaðstríða* að bætast við jólaflóruna, sem var þó þegar orðin fjölbreyttari en flestra… …ég brá mér víst…
…er enn í fullum gangi og því enn tækifæri að taka þátt! SkreytumHus og Gies-kerti eru með aðventuleik og með því að taka þátt í honum, þá getur þú unnið 100.000 kr inneign í Bónus. Leikurinn er á þennan veg:…
… þá er desember genginn í garð og því er ekki að neita að aðeins 24 dagar eru til jóla. Mér fannst því kjörið að sýna lítið DIY/föndur, sem er auðvelt að gera með krökkunum, eða bara einn með sjálfum…
…ég átti bara alltaf eftir að deila með ykkur myndum frá þessu frábæra kvöldi – og í raun er þetta þá líka innlit í Rúmfó á Korputorgi 🙂 …ég er auðvitað öll í hvítu og natur, það eru bara mínir…
…ein af algengari spurningunum sem ég sé inni á SkreytumHús-hópnum á Facebook er: Hvað eruð þið að hafa í svona glerkúplum/boxum og þess háttar? Hér kemur því einn póstur með alls konar myndum, alls konar hugmyndir af ýmis konar hlutum…
…eins og þið sem fylgist með á Snappinu (notendanafn: soffiadoggg) hafið kannski tekið eftir, þá er ég búin að vera í alls konar viðsnúningum hérna heima. Það er alltaf þannig að ég er til friðs í smáááá tíma, svo er…
…þegar ég er föst, eða stöðnuð í því sem ég er að gera. Eða bara leitandi að innblæstri til þess að koma mér af stað, þá er fátt eitt sem virkar betur en að skoða myndir af fallegum heimilum eða…
…ég verð að viðurkenna að ég er súper dúper spennt yfir gjafaleiknum sem ég er að setja í gang núna. Meira segja úber súper dúper spennt. Hví?: kunnið þið að spyrja! Tjaaaaa, vegna þess að mér finnst þetta einstaklega veglegur,…