…og seinasti jóladagurinn í dag og því við hæfi að klára jólapóstana, svona nokkurn vegin… Taka bara svona léttan hring í húsinu og sýna ykkur hitt og þetta. “Frönsku gluggarnir” eru skáphurðar sem ég fékk í Vosbúð í Vestmannaeyjum í…
…en Marshalls er einmitt svipuð og Ross-verslanirnar. Þetta er svona samansafn af alls konar, endalaust gaman að skoða og gramsa – en það þarf að gramsa… …það var auðvitað alls konar jóló… …mýs og tré og allt þar á milli……
…er mætt á svæðið! Við eyddum gamlárskveldi í faðmi fjölskyldunnar heima hjá systur minni eins og undanfarin ár. …ég skellti nokkrum myndum inn á snappið (soffiadoggg) og set þær hérna líka fyrir ykkur sem eruð snapplausar… …serían á trénu hjá…
…og þar með er það búið, enn eitt árið liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka! Ég veit ekki hvað gerðist eiginlega, það var nefnilega bara janúar um daginn og ég var að pakka niður jólaskrautinu, og…
…voru víst ekki enn búin að rata hingað inn. Þannig að ég ákvað að deila nokkrum myndum með ykkur – svona áður en jólin ganga yfir… …þennan ferlega sæta jólasokk keypti ég úti í Target – mér finnst hann hreint…
…af því að ég brá mér til Boston í lok nóv, og átti hreinlega alltaf eftir að deila þessu með ykkur… …allir þessir fallegu jólasokkahaldarar… …ég fékk mér t.d. þessa hérna með stjörnunum… …og allir þessir sokkar sko – úrvalið…
…og ég vona svo sannarlega að þið hafið átt ánægjulega jólahátíð með ykkar fólki ♥ Við áttum alveg yndisleg jól, nutum þess að vera saman og hafa gaman, borða mikið og allt sem jólum fylgir… …ef þið eruð að velta fyrir…
…er tilbúið (og líka pakkahrúgan sem sést í sófanum) 🙂 …borðið okkar er risavaxið, sem þýðir viss vandkvæði þegar það kemur að því að velja dúka. Það er nefnilega 2.20×1.20. Það eru ekki til dúkar fyrir þessa stærð – í…
…er alltaf extra skemmtileg. Allt frá því að skósveinarnir mæta á svæðið þá er allt umlukið einhverskonar töfraljóma og þessi tvö blessuð börn, sem ég er svo heppin að fá að leiða í gegnum lífið, þau eru svo spennt og…