Nýr bæklingur frá Söstrene Grene…

…í dag er að koma út nýr húsbúnaðar bæklingur frá Söstrene Grene – hlekkur hér.  Húsbúnaðarlínurnar verða fáanlegar í verslunum hérlendis frá 2. mars og skemlar og stólar koma 16.mars.  Ég fékk myndir sendar í pósti og langaði að deila með…

Hundalífið…

…það er svolítið þannig að mér líður eins og ég sé í fæðingarorlofi. Við erum með nýjan fjölskyldumeðlim, sem þarf að fara með út mjög reglulega og jafn reglulega þarf að þrífa upp slysin sem verða innandyra. …hann hefur fundið…

11ára afmælið…

…hennar dóttur minnar var núna um helgina. Ég verð alltaf sérlega væmin þegar að börnin mín eiga afmæli, enda eru þau algjörlega það dýrmætasta í heiminum ♥ Ég er reyndar mjög svo hlutdræg, en þessi dásemdarstúlka mín, sem setti mig í…

Innlit í þann Góða…

…því mér finnst gaman að rápa. Þetta er náttúrulega eins og veiðiferð og maður veit aldrei hvernig fiskast í það og það skiptið.  Þið verðið reyndar að afsaka að sumar myndirnar eru teknar núna í vikunni en hinar eru aðeins eldri. En…

Örlítið DIY…

…núna þegar jólin eru löngu niðurpökkuð, og við bíðum þess með óþreyju að sjá merki um vorið (sem er þó enn langt í land), þá er kjörið að nýta tækifærið og stússa í smáu sem og stóru innan húss.  Dæmi…

Uppröðun og svo aftur…

…þið vitið orðið hvernig ég er með þessi húsgögn og hillur hérna inni. Þær eru nánast á stöðugri “hreyfingu” sökum þess að ég á erfitt með að vera til friðs, í það minnsta til lengri tíma.  Ég er samt, svona…

Eldhús – fyrir og eftir…

…því að í alvöru þá held ég að flestum finnist gaman að sjá svona pósta og þeir geta veitt manni svo mikinn innblástur til frekari dáða. Hér höfum við fyrir myndina… …með því að halda ofni og vaski á sama…

Svo kemur þú…

…stundum gerast hlutirnir bara allt í einu, án mikils fyrirvara. Það gerðist hjá okkur núna um daginn – án mikils fyrirvara – að við fjölskylduna okkar bættist nýr meðlimur … …allir saman nú: awwwwwwww… …já – hann er sem sé…