…því að þið vitið það vel, sem hér hafið komið í heimsókn á síðuna, að ég tala oft um hluti sem mig langar að gera. En það tekur tíma að koma þessum blessuðu hlutum í verk, jú sí! Góðir hlutir…
…ég er nú búin að vera að tala um það í 1-2 ár hérna á síðunni hvað mig langaði mikið að mála alrýmið hérna inni. Við erum búin að vera ansi lengi á leiðinni. Síðan var planið að skella sér…
…þá eru þeir komnir, blessaðir páskarnir og því er vorið á næsta leyti. Ekki er hægt að neita því, og hver myndi svo sem vilja það?…hjá okkur stóð til að fara út á land og heimsækja yndislega vini, en plön…
…mig langaði að gera lítið sætt páskaborð og sýna ykkur. Gefa ykkur nokkrar hugmyndir sem vonandi geta nýst ykkur ef ykkur langar að skreyta borðið fyrir komandi hátíð. Flest allt sem ég nota væri í raun hægt að nota á…
…og ekki í fyrsta sinn, og varla það síðasta! Vinsamlegast athugið að þessar myndir voru teknar síðastliðinn laugardag og því er óvíst um að nokkuð sé enn til. En það er lítið að því að skoða, ekki sammála því? Þessi…
…ég ákvað að deila einu og öðru með ykkur frá liðinni helgi. En sérstaklega var laugardagurinn afkastamikill á Snapchat. Í raun svo afkastamikill að ég skipti honum niður í eina 6 pósta. Þessi hérna, síðan koma þrjú innlit, póstur um…
…það er nú bara þannig að páskarnir eru á næsta leiti. Því er ég farin að draga fram eitt og annað sem minnir á þessa hátíð, þó – verð ég að segja – hef ég aldrei komist upp á lagið…
…í maí verður haldin stórsýning í Laugardalshöll sem ber titilinn Amazing Home Show (smella hér) og verður dagana 19.-21. maí 2017. Þetta verður vöru- og þjónustusýning og það verður lagt áhersla á að sýna allt fyrir nútímaheimilið, nýjasta nýtt í hönnun,…
…svona fyrst við erum farin af stað á annað borð. Athugið að allt sem er feitletrað í póstinum eru hlekkir til þess að smella á. Litakortið mitt frá Slippfélaginu er hægt að finna hérna á netinu (smella) og allir litirnir…