…þá er hann kominn. Jólin kláruð, kveðja, búið og bless Skemmtilegt og pínu trist á sama tíma. Ég veit ekki af hverju en mér finnst næstum jafn gaman að pakka niður jólunum eins og mér finnst að setja þau…
…komu, voru yndisleg eins og alltaf, og svo eru þau bara búin – eða svona næstum Best að staldra aðeins við og kíkka á tréð í dag, pakkar á morgun og kannski bara jólahúsin sem ég átti eftir að…
…þú getur ekki hætt! Var það ekki annars svoleiðis? Ekki það að ég sé að mæla með því að smakka málninguna, en hins vegar þegar að maður er farin að mála eitthvað og lýkur því, þá starir maður í kringum…
…ég hef nú rætt það áður hvað mig langar að skipta út sófasettinu okkar. En það verður víst að bíða aðeins betri tíma og á meðan þá vinnur maður úr því sem maður hefur, ekki satt? Enginn sem les síðuna…
http://www.youtube.com/watch?v=iUf8zptKq9k …að ég kláraði aldrei að sýna ykkur innanhúsflutningana hjá mér. Þið munið þetta hér og síðan þetta hér. Fannst ekki úr vegi að ljúka því af, þar sem ég er nú þegar búin að færa suma hlutina aftur …
…var sem sé fluttur á vegginn þar sem að glerskápurinn var áður. Þar standa meðal annars þessir tveir stjörnukertastjakar, og svona til þess að spegla þá, þó ekki í speglinum, heldur í tveimur stjörnubökkum… …ég er mjög ánægð með krossana…
…stundum fæ ég alveg svona óstjórnlega löngun til þess að breyta í kringum mig. Gerist t.d. oft á vorin, stundum á sumrin, oft á haustin og gjarna um jólin – í það minnsta í mínu tilfelli. Þannig að ég tók…
…að breytingunum hérna heima! Það er nefnilega svo gaman að breyta aðeins til, setja sér það markmið að sem fæstir hlutir fari á sama stað og sjá allt í nýju ljósi!
…nokkrar myndir til viðbótar að bætast við, aðrar teknar í burtu og miklar pælingar. Í stofunni hjá okkur er langur veggur. og við þennan vegg stendur sjónvarpið á lágum skenk. Sjónvarpið er til margra hlutu “gagnlegt” en kannski ekki það…
…og nú síðan er aðeins verið að breyta í kringum sjónvarpið. Ég held að mér langi til að hengja upp þónokkuð af fleiri myndum. Svo er bara verið að prufa sig áfram með hitt og þetta og kanna…