Tag: Rúmfó

Aftur í skólann…

…ég var að setja upp svæði hjá Rúmfó á Bíldshöfða og á Smáratorgi núna í vikunni. Það var að koma út svona “Aftur í skólann”-bæklingur og ég var með hann í huga þegar ég setti þett upp. Þannig að þetta…

Innlit í Rúmfó…

…svona rétt til þess að vera memm. Ágætis byrjun á laugardegi, ekki satt? Þessi hérna körfustólar, þeir eru æðislegir og litirnir eru hreint dásemd… …og sennilega af því að ég er að fara í útilegu, þá fannst mér þetta ferlega…

Uppáhalds af útsölu Rúmfó…

…sem er núna í fullum gangi og mér fannst bara möst að týna til það sem ég er að halda mest upp á. Heitin á hlutunum eru feitletruð og með því að smella á þau, kemstu beint á hlutinn á…

Prufum þetta…

…jæja, um daginn var ég að róterast í stofuborðinu okkar. Þá meina ég reyndar að blessað borðið var sent í útlegð og inn komu í staðinn tvö minni borð og með þeim notaði ég skemilinn okkar… …en eins og ég…

Hringspeglar…

…ég rak augun í það að ég er sennilegast komin með hálfgert hringspeglablæti hérna heima, alveg óvart! …og hér sést meira segja hringspegill speglast í öðrum spegli, skemmtilegt 🙂 …þessi í eldhúsinu er frá Rúmfó og hann er festur á…

Dýrindis dagar…

…þvílíkur og annar eins lúxus sem leikur við okkur á höfuðborgarsvæðinu þessa dagana. Ég er veðurguðunum sérlega þakklát fyrir smá uppbót fyrir seinasta sumarið og kann þeim mínar bestu þakkir fyrir – amen og allt það! Að vísu er frekar…

Lifandi heimili – Rúmfó #3…

…vindum okkur yfir vegginn og í hina “íbúðina” sem var í básnum okkar. Þarna var stofa og borðstofa. Hugsunin á bakið við var – hér býr par sem þurfti að gera smá málamiðlanir, ekki of mikið blúndó – hann valdi…

Upphækkun…

…eflaust má kalla þetta Rúmfó-hack, svona eins og Ikea-hackið sem frægt er orðið. Ég sýndi ykkur þetta á Snapchat um daginn, og ákvað að setja þetta hingað inn. En hún Kristjana sem vinnur hjá Rúmfó benti mér á þessa snilld…

Ég veit…

…prufum eitthvað nýtt!Ég á enn eftir að sýna ykkur meira af sýningunni, en ég notaði þar “speglaborðin” sem ég bjó til fyrir Rúmfó, eiginlega svona Rúmfó-hack (sjá hér – smella). Ég var ótrúlega hrifin af þeim þegar ég setti þau…

Lifandi heimili – Rúmfó #2…

…stofan í litlu íbúðinni er næst. Þessi helmingur básins var alveg ótrúlega skemmtilegur, gaman að sjá hvað er hægt er að gera mikið í litlu rými og fólk átti auðvelt með að yfirfæra þetta yfir á eigin rými. Ég ætla…