Tag: Innlit

Innlit í Húsgagnahöllina…

…og húrra. Það er útsala í gangi og alls konar gúrmeidóterí á eðalverði… …glerkúplar og gordjöss vasar – já takk… …svo margt fallegt í eldhúsdeildinni… …æðisleg servéttuglerbox… …glös fyrir drottningar… …og ég hef mikla ást á Broste-stellunum, sjá hér –…

Íshúsið í Hafnarfirði…

…en þar er alveg ótrúlega skemmtileg starfssemi sem er vel þess virði að kynna sér. En þarna fer fram samstarf skapandi hönnuða, iðn- og listamanna. Íshúsið er á Strandgötu 90 í Hafnarfirðinum. Um daginn var opið hús og ég fór…

Innlit í Sjafnarblóm…

…á Selfossi, eða efri hæðina hjá Litlu Garðbúðinni, sem var í seinasta pósti. Það er víst um að gera að skoða líka allt þetta fallega í Sjafnarblóminu… Hér er Sjafnarblómið á Facebook – smella …enda er þarna til hellingur af…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…sem er og verður alltaf ein af mínum uppáhaldsbúðum – hana nú! Litla Garðbúðin er núna staðsett á Austurvegi 21 á Selfossi. Sama húsi og Sjafnarblómin, en á neðri hæðinni. Ef þið eigið leið um, þá er möst að stoppa…

Innlit í Home&You…

…en þetta er ný verslun sem opnar í dag kl 11 í Skeifunni 11. Þetta er pólsk keðja sem eru með alls konar fallegar vörur fyrir heimilið, skrautvöru, eldhúsvörur, handklæði og alls konar fyrir baðherbergið, og auðvitað barnavörur. …til að…

Antíkmarkaðurinn á Akranesi…

…var sóttur heim um seinustu helgi – ég elska að koma þarna við hjá henni Kristbjörgu og gramsa í öllu þessu góssi. Markaðurinn er á Heiðarbraut 33 og er opinn á milli 13-17 um helgar… …það voru meira segja fallegir…

Innlit í Smáralind…

…ég var beðin um að sjá um Instastory hjá Smáralind, og sýna sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarskreytingar. Þessi póstur er því unninn í samvinnu við Smáralind og verslanirnar þar. Byrjum í Söstrene, en þar er alveg gósentíð fyrir svona veisluhöld……

Innlit í AFF Concept Store…

…en í Ármúla 42 er þessi heillandi verslun. Hún er ekki stór en alveg full af alls konar fallegu góssi, og ég ákvað að sýna ykkur nokkrar myndir sem ég tók þarna inni… …þetta er verslun sem er með svo…

Innlit í Múmín-búð…

…en þegar við vorum í Camden Market í London, þá rákumst við fyrir algjöra tilviljun á Múmín verslun. Ég stóðst ekki mátið að mynda smávegis þarna inni… …en þetta var alveg hreint himnaríki fyrir Múmín aðdáenda… …ég hló reyndar mikið…

Ferming 2019…

…og núna er ég í Rúmfó á Smáratorgi. Dömulegt fermingarrými og vonandi nokkrar sniðugar hugmyndir fyrir ykkur… Þessi póstur er ekki kostaður, en sýnir vinnu sem ég er að gera fyrir Rúmfatalagerinn (uppstillingar) og hef gaman að deila með ykkur. Ég tók…