Tag: Fjölskyldan

Vikan sem var…

…var full af alls konar! Alveg hreint nóg að gera á flestum sviðum, og jafnvel um of 🙂 Helgin var náttúrulega afmæli litla mannsins, sem þið voruð búin að sjá bæði hér og svo auðvitað hér… …en það var ekki…

4 ára afmæli litla mannsins…

…og svo kemur nánari útlistun hvað er hvaðan. Elsku litli kallinn okkar varð 4 ára í sumar, og það var lööööngu orðið tímabært að halda upp á afmælið hans.  Við vorum reyndar í Köben á sjálfan afmælisdaginn og svo var…

Dundur og dútl…

…er það ekki svona ekta á rignardögum. …og það  var sko engin smá rigning sem kom í gær. Þegar að allir heimilismeðlimir voru komnir heim í gær, þá ákváðum við bara að fá okkur heitt kakó með rjóma og hafa…

Rigningardagur…

…eða í raun, rigningar og rokdagur, eins og í gær! Var hann ekki dásamlegur? Ég elska svona daga, með svona ógeðisveðri, EF – og þetta er stóra EF-ið – ég þarf ekkert að fara út úr húsi 🙂 …þetta var’…

Frederiksberg Have…

…þrátt fyrir að hafa sýnt ykkur af mörkuðum og búðum (og meira væntanlegt), þá snúast svona ferðir mest um að njóta þess að vera með famelíunni. Það gerðum við líka svo sannarlega.  Þessi hérna tvö, svona voru þau alltaf saman,…

Afrakstur helgarinnar…

…er hér í nokkrum myndum. Reyndar vantar garðmyndirnar, en þær koma kannski síðar… …gardínumálin kláruðust loksins, og ég verð að segja að ég er einstaklega happy með útkomuna. Þetta er alveg að gera sig fyrir rómantíkusinn í mér – nánari…

Danskur loppumarkaður og Genbrug…

…eitt af því sem ég hlakkaði hvað mest til að gera í hinu danska landi var að fara á loppumarkaði, og svo í allar Genbrug-búðirnar (sem eru svona eins og Góði). Á laugardögum er gósentíð og alls konar markaðir skjóta…

Danmark – pt2…

…og áfram höldum við eftir Strikinu góða… …og ákváðum að skoða eitthvað aðeins meira en búðir 😉 …fórum því inn í fallega kirkju sem er þarna á Strikinu, og svona til að gefa ykkur kennileiti. Þá er hún á móti…

Danmark – pt1…

…því að málið er að ég verð að skipta þessu eitthvað niður 🙂 Ef ykkur líður eins og þið séuð föst í slide-show-i hjá kolbiluðum nágrana, eða vinkonu, þá bara slökkva á glugganum og rölta á braut.  Ég lofa að…

Elliðaárdalur…

…var áfangastaður okkar litlu famlíu einn laugardaginn í júní. Það þarf víst ekkert alltaf að skína sólin á landinu okkar góða, sem er víst eins gott að sætta sig við. En blómin voru falleg og veðrið milt og gott –…