150 search results for "aðventu"

Loksins ég fann þau…

…loksins, húrra!! Fór í Söstrene Grenes í Smáralindinni um helgina og hvað haldið þið? Ég fann loksins litlu, gamaldags jólatrén sem ég hef verið að leita að í svo langan tíma. …byrjum á að prufa að nota bakka… …á hann…

Föndurstofan…

…eða Föndurlist, er staðsett í Holtagörðum 10 (Ikea frá því í gamla daga 😉 ). Ég fór þangað um daginn til þess að ná mér í vistir, enda er ég í miklum föndurgír þessa dagana, og svei mér þá ef…

Kerti & texti – DIY…

…og það eru margar leiðir til þess að gera þetta. Hér er ein, afar einföld aðferð sem hentaði mér vel og leit svona út þegar að blaðið kom úr prentaranum… …fyrst notaði ég sömu aðferð og venjulega til að setja…

Pappírshornið…

…oh men!  Það er ekki eins og það hafi vantað ástæður til þess að fá mig til þess að fara í Ikea.  Ég fer þangað algjörlega ótilneydd 🙂 Í seinustu ferð minni var ég á hraðleið út, komin í gegnum…

Haustið…

…er komið, því er ekki að neita.  Ég stóð hér við eldhúsgluggann og starði út í garðinn, þar sem að öll laufin á trjánum eru að reyna að fjúka af  í sömu andrá og ákveð að nú væri rétti tíminn…

Glefsur frá jólum…

Stundum þarf bara að bæta við smá grænu til þess að fá meiri jólóstemmingu… …hvítt og grænt og könglar = uppáhalds… …fallegu aðventutölurnar voru settar á stjaka við hliðina á krukkununum…  …ég gafst upp fyrir “pressunni” og fékk mér fallegu…

Fegurð í loftinu…

…stundum er svo mikið að gera í desember að maður gleymir næstum því að stansa, draga djúpt andann og njóta þess sem er allt í kring. Njóta blómanna… …njóta litlu hlutanna… …sem og því  sem skiptir mestu máli – sem…

Jólin 2006…

…er ekki bara málið að vippa sér í tímavélina og skella sér aftur til jólanna 2006. Svona smá nostalgíukast eins og jafnan um jólin 😉 Aðventukransinn þetta árið var heldur óhefðbundinn, eins og gerist svo gjarna hjá mér… …stórt kubbakerti…

Sælla er að gefa #1…

…og á það sérstaklega við í desember þegar við erum með hugann við jólagjafirnar, og vonandi sitt hvað annað til þess að gleðja náungann.  Þar sem að ég get ekki gefið hverjum og einum lesanda gjöf, því miður, þá ætla…

1, 2, 3, 4…

…því að aðventan er að ganga í garð! Það er myrkur úti, vindurinn blæs og rigningin fellur í stórum dropum á strætó borgarinnar.  Ljóshærð kona stekkur á milli pollanna, svona rétt til þess að reyna að hlífa hælunum á skónum…