Þvílíkur innblástur…

…ég elska þegar ég sé herbergi eða bara rými sem fá mig til þess að vilja snúa/mála/breyta öllu. Hér er svefnherbergi undir súð, sem hafði séð betri daga… …fátt eitt þarna sem er svo sem að hrífa, en bíðið við……

Útskrift…

…að vori og það er víst bara staðreynd að þessu skólaári er lokið – og að tíminn flýgur áfram! Enn eitt árið komið og farið – daman kvaddi kennarann sinn… …þessar litlu stelpur eru verða stöðugt eldri og yndislegri… …stolt…

Lín Design – afmæli…

…verslunin Lín Design er að halda upp á 10 ára afmæli sitt núna um helgina.  Af því tilefni eru tilboð hjá þeim í vefverslun og einnig í búðunum, og mér fannst kjörið að sýna ykkur svona brot af mínu uppáhalds…

Úti á palli…

…vonandi skemmtið ykkur vel 🙂 Sagan endalausa, palli endalausi.  Eins og þið sjáið hérna, þá er ein hliðin af pallinum ókláruð – því að þarna á að koma “framhaldspallur” í framtíðinni. …og það er víst enn nóg af garði eftir,…

Loksins, loksins…

…ég var víst áður búin að segja ykkur að góðir hlutir gerast stundum hægt. En eftir því sem ég best veit, þá eru þeir nánast alltaf biðarinnar virði.  Við keyptum húsið okkar 2007 og síðan þá hefur okkur langað til…

Langar og mjóar…

…lausnir geta oft verið góðar! Síðan við máluðum er ég búin að vera að leita að einhverju sniðugu til þess að hafa ganginum okkar.  Leita að einhverju sem ég vissi í raun ekki alveg hvað væri.  Síðan var ég að…

Hitt og þetta á rigningardögum…

…afskaplega var seinasta vika eitthvað grá vika.  Það bara rigndi og rigndi. Þannig að miklum tíma var varið innan dyra þar sem fólk var bara að kúra og hafa það notó.  Fólk, og auðvitað hundar… …að vísu var kíkt líka í búðina sem…

Innlit í Rúmfó á Granda…

…haldið þið ekki bara að það sé komið 1 ár síðan Rúmfó á Grandanum opnaði og þar sem ég átti erindi, þá ákvað ég að smella af nokkrum myndum í búðinni… …nýju uppáhalds blómapottarnir mínir… …og glösin með rörunum, sjást…

Vorverkin II…

…nú þegar búið er að hreinsa útihúsgögnin (sjá hér), og mála grindverkið – þá er komið að sumarblómunum. Mér finnst alveg nauðsynlegt að setja sumarblóm í potta og hafa hér fyrir utan, og auðvitað að nýja pallinum (sjá hér). Ég…