Ýmsir miðlar hafa verið að gera sér mat úr því að fjalla um “tískusveiflur” og þá “staðreynd” að “öll” íslensk heimili séu í raun orðin eins. Að “allir” eigi sömu hlutina. Það veltir því upp þeirri spurningu: hver “vann”? Sá sem…
…þegar kíkt er út á pall, þá blasir það við – hengirúmið okkar…. …og ég verð að segja að þetta er einn af mínum uppáhaldshlutum á pallinu… …eða hvað er ég að segja, þetta er allt uppáhalds 🙂 …líka hjá…
…er nafnið á þáttaröð sem var í gangi á Stöð 2 núna í vor. Ég fékk símtal seinasta sumar, þar sem ég var beðin um að vera með í þættinum og að þarna yrði farið inn á mismunandi íslensk heimili…
…eyjan fagra græna. Seinasta sumar brugðum við okkur, stórfjölskyldan í dagsferð til Vestmannaeyja. Ef þetta er eitthvað, sem þið eigið enn eftir að prufa – þá fær þetta mín bestu meðmæli… …fengum yndislegt veður og því var bara indælt að…
…eitt af því sem er dásamlegt við íslenskt sumar, því að þau eru dásemd, er að mínu mati lúpínan sem sprettur upp hér og þar. Sumir kunna nú ekki að meta þennan fjólublá vin okkar, en mér þykir þetta svo…
..og hér koma myndirnar sem ég lofaði frá mér í gær! Smá svona sveitó, en ekki mjög litríkt borð, og þó – við erum með fallegu lúpínurnar… …og svart/hvítar skálar gefa sína stemmingu… …og það er auðvitað alltaf hægt að…
…ég hef nú oft haft orð á því að ég er alls ekki mjög litaglöð kona! Mér líður best í hlýjum og kózý jarðarlitum, svona rólegri stemmingu… …mér fannst því bráðsniðugt að horfa á vörurnar sem ég var að versla…
…þegar ég fékk fréttatilkynningu um að ný lína væri væntanleg í Söstrene, þá varð ég bara að deila með ykkur myndunum eftir að hafa skoðað þær. Þetta er eins og pastel-draumur, allt svo létt, ljúft og fagurt. Svo er eitthvað…
…því það er nú alltaf gaman að fara og skoða, þó maður geri það bara í gegnum myndir á netinu… …og strax og inn var komið – ohhhh fallegu hortensíur… …dásamleg blóm… …stundum vildi ég óska að það væri hægt…