Örlítið innlit í Rúmfó…

…þvílíkt og annað eins dýrðarveður sem við erum búin að vera að njóta á höfuðborgarsvæðinu undanfarið.  Ég get sko lofað ykkur að þessi pallur okkar er alveg að nýtast almennilega, ég á það meira segja til að fara bara út…

Innlit í nýja Evitu…

…haldið ekki bara að elsku Evita sé flutt alla leiðina frá Selfossi og upp í Mosó.  Nánara tiltekið rakleiðis í Háholt 14 (sama hús og Snælandsvideó, og Bónus er bara hinum megin við götuna. En í það minnsta, þau eru…

Innblástur…

…hér kemur svo annað innlit sem veittir mér hellings innblástur.  Þetta fann ég hérna (smella) á Apartment Therapy. Um er að ræða íbúð sem parið hefur aðeins búið í 2 mánuði.  Aftur eru veggirnir ljósir/hvítir, og ekki mikið um liti,…

Meira skipulag…

…þessar myndir komu fyrst inn á Snapchat og ég fékk alveg hreint heilan helling af spurningum og viðbrögðum við þeim.  Ég ákvað því að það væri best að henda í smá póst, þannig að myndirnar væru til og auðvelt að…

Fyrir 7 árum síðan…

…þá var ég ófrísk…  Svo afskaplega ófrísk.  Meira ófrísk en ég hafði áður verið. …þið sjáið bara stærðina á þessari kúlu… Síðan rann upp 27.júlí og við hjónin fórum upp á Landspítala kl 7 að morgni, og biðum þess að…

Ikea 2018…

…þá er víst komið að því. Þessu árlega ástarbréfi frá þeim sænska! Ég fann nokkrar myndir á netinu sem mig langar að deila með ykkur, en hins vegar þá langar mig að segja sem minnst og heyra hvað ykkur finnst?…

Lagt í´ann…

…er eitthvað skemmtilegra en að fara í frí? Held ekki!  Við fórum í langþráð sumarfrí til Spánar núna um miðjan júní, og ég á eftir að hrúga á ykkur alls konar myndum og sögum.  En til þess að byrja með,…

Árinu eldri…

…í það minnsta reyndari, en hvort að maður verði vitrari með árunum er erfitt að segja 🙂 Á seinasta ári varð ég fertug og því væntanlegra árinu eldri í ár, en þó – ég var einhvern veginn alveg með það…

Rúmgafl – DIY…

…það kom alveg hreint snilldar verkefni inn á SkreytumHús-hópinn í gær.  Hún Íris Rut gerðist svo sniðug að útbúa sér nýjan rúmgafl fyrir hjónarúmið. Hún var svo elskuleg að leyfa mér að deila með ykkur leiðbeiningum og myndum og kann…