…stundum er maður með alls konar smáverkefni á listanum sínum, jafnvel ómeðvituð verkefni, sem maður ætlar að klára sem fyrst! Slíkt verkefni beið mín í bílskúrnum núna í sumar. En það voru þessir hérna tveir lampar sem ég fann í…
…en Prepp er kaffihús sem er við Rauðarárstíg 8 í Reykjavík. Þetta er virkilega kózý og huggulegt kaffihús, með mjög skemmtilega stemmingu. Um þessar mundir, eða til loka mánaðarins, þá er hann pabbi minn með málverkasýningu þarna. …ég gat ekki…
…ég er öll í innblæstrinum þessa dagana – sérstaklega eldhús. Þegar ég fann þessar myndir af fyrir og eftirmyndir, þá hreinlega átti ég ekki annara kosta völ en að birta þær. Þetta kemur af síðunni TomKatStudio, og ég mæli svo…
…jæja pallurinn! Þetta ber ekki á sig sjálft sko, neinei – ég fæ bara eiginmanninn í það 😉 …eins og sést á þessari mynd þá er dekkið á pallinum ljósara en veggirnir – enda er það búið að veðrast í…
…það er nú ýmislegt sem leynist í skúrnum sko……eins og þetta hérna blómaborð – sem mamma og pabbi voru með heima hjá okkur hérna í denn. Það var orðið ansi hreint þreytt og mátti muna sinn fífil fegurri… …eins og…
…þegar við fórum til Florída í fyrra (sjá hér), þá leigðum við frábært hús í gegnum síðu sem heitir Homeaway.com. Þetta er mjög þægileg leið til þess að finna sér hús sem henta þér og þínum, á réttum stað, og…
…ég á svo dásamlega vinkonu sem var í svo mikilli tilvistarkreppu með stofuna sína. Henni fannst hún bara ekki vera nógu kózý og hlýleg. Þar sem þessi yndiz vinkona er ekkert nema hjartað og yndislegheitin, þá bara urðum við að…
…því stundum langar manni bara í! Ég hef nú sagt frá því áður að elsku mamma mín, hún er sko búin að ráðstafa einu og öðru heima hjá sér. Þá á ég við, að maður lyftir upp styttum og undir…
…munið þið eftir Meg Ryan í When Harry met Sally? Munið þið eftir atriðinu í diner-inum, þegar að konan sagði svo: I´ll have what she´s having! Mér leið þannig þegar ég var búin að skoða eldhúsið hennar Meg! Þetta er…