Haustferð og antíkmarkaður…

…og bæði er skemmtilegt 🙂  Þetta er nefnilega nokk pörfekt dagsferð.  Leyfa krökkum og hundi að hlaupa, fá smá útivist, komast í fjársjóðsleit hjá Kristbjörgu á Akranesi, sukka með Skútupylsu og svo Langisandur.  Þetta er allt saman yndislegt sko……og þessir…

Joanna Gaines – Target…

…ok, sem sé uppáhalds Joanna okkar (Fixer Upper) allra er núna komin með heila línu í Target verslanirnar í USA – Hearth & Hand™ with Magnolia. Sveiattan!  Ég sem er ekkert á leiðinni til USA um jólin, en þarna er…

Innlit í Geysi…

…Þegar við fórum í ferðina okkar til Akureyrar, þá kom ég við í Geysi og smellti af nokkrum myndum. Búðin er svo ótrúlega töff að ég bara varð að deila þessu með ykkur……geggjuð gamaldags Íslandskort… …ullarteppin… …þessa kassahugmynd væri hægt…

7 ára…

…í sumar, já ef þið trúið að þessi póstur er loks að koma inn núna, en í sumar varð yndislegi drengurinn okkar 7 ára.  Eins og við sumarbörnin þekkjum, þá er ekki alltaf einfalt að halda afmæli á miðju sumri…

Smá svona DIY…

…jæja, það er nú fátt meira kózý svona þegar veðrið er að kólna, laufin að falla af trjánum og svo auðvitað að fjúka út í buskann, en að sitja inni og föndra eitthvað skemmtilegt.  Það þarf ekki að vera flókið…

París II…

…og nú erum við komin í Louvre-safnið. Aftur sáum við að þetta var alveg kjörtími til þess að vera í París, því að það var nánast engin röð – biðum kannski í 3 mínútur til þess að komast inn……ég varð…

París…

..ó vá, hvað get ég sagt! Annað en bara Je t’aime Paris! …lagt var af stað á þessum dæmigerða ókristilega tíma – fyrir allar aldir… …og við flugum inn í dásamlega milda franska haustið… …og ég skrökva ekki að ykkur,…

Helgin…

…nokkrar myndir frá liðinni helgi… …gat ekki annað en brosað að syninum sem ég mætti á laugardagsmorgni í inniskónum sínum… …dásamlegir skór, og Spiderman alltaf hress… …fá sér eitthvað smotterí í gogginn… …og það sem skiptir öllu, að hlúa að…

Innlit í Lín Design…

……þegar ég var á Smáratorgi núna um daginn, þá rak ég augun í að Lín Design var komið með nýjar myndir á auglýsingaskiltin sín.  Mér fannst myndin svo kózý að ég varð bara að taka smá hring þarna inni.  Svo…