…er runninn upp enn á ný og frá því að ég man eftir mér þá fæ ég alltaf hnút í magann á þessum degi. Þetta er eitthvað svo ljúfsárt: árið er horfið í aldanna skaut og aldrei það kemur til…
…er einstaklega dásamlegur! Hann er einhvernveginn lognið á eftir storminum. Börnin eru búin að fá pakkana, og hafa fullt í fangi með að leika og skoða, allt stressið er gengið yfir, og það eina sem eftir er – er bara…
…eru víst liðin hjá og yndisleg voru þau að vanda! Árla morguns á aðfangadag, þegar að við foreldranir lágum enn í bóli og hvíldum lúin bein, þá voru þessi systkin tvö frammi að horfa á barnaefni. Við hrukkum því harkalega…
…á þessu andartaki stóð tíminn kyrr! Daginn sem eiginmaðurinn átti afmæli, um miðjan seinasta mánuð, þá áttum við dásemdar fjölskyldudag. Fórum með krakkana í bíó, og síðan í bíltúr inn Hvalfjörðinn. Leyfðum hundunum að hlaupa smá og nutum þess að…
…eða svona bland í poka. Var um daginn í Rúmfó á Korpu og rak augun í þessa mottu, mér finnst hún æði! Ég var reyndar að leita í strákaherbergið, þannig að mér fannst hún helst til dömuleg, en svo æææææði……
…en síðan þá eru liðin 20 ár! Trúið þið þessu? Hvað gerðist 1994? Við kynntumst í fyrsta sinn 6 vinum sem bjuggu saman í New York 🙂 Við fengum að kynnast Jim Carrey verulega vel með Ace Ventura og Dumb&Dumber.…
…hefur mér nú orðið tíðrætt um það hversu hratt tíminn líður. Við því er ekkert að gera, hann marserar yfir andlitið á manni og allt stefnir suður á bóginn 😉 en það þýðir ekkert að það sé ekki hægt að njóta…
…var full af alls konar! Alveg hreint nóg að gera á flestum sviðum, og jafnvel um of 🙂 Helgin var náttúrulega afmæli litla mannsins, sem þið voruð búin að sjá bæði hér og svo auðvitað hér… …en það var ekki…
…og svo kemur nánari útlistun hvað er hvaðan. Elsku litli kallinn okkar varð 4 ára í sumar, og það var lööööngu orðið tímabært að halda upp á afmælið hans. Við vorum reyndar í Köben á sjálfan afmælisdaginn og svo var…
…er það ekki svona ekta á rignardögum. …og það var sko engin smá rigning sem kom í gær. Þegar að allir heimilismeðlimir voru komnir heim í gær, þá ákváðum við bara að fá okkur heitt kakó með rjóma og hafa…