Tag: Eldhús

Hitt og þetta…

…á föstudegi hefur ekki komið í langan tíma! …ég hljóma eflaust eins og biluð plata, en ég elska að stilla upp með fallegum nytjahlutum – eins og bara kökuspaða og hnífapörum… …og stundum er best að “versla” bara í skápunum…

Nei sko…

…bekkur! …ég segi ekki að hann eigi að vera þarna, en mikið er ég skotin í honum… …að vísu á ég svo sannarlega eftir að skipta út áklæðinu á honum, og ákveða hvort að hann verði málaður eða hvað… …en…

Sykur og blóm…

…ójá, bæði er sætt! Ég var sko með massapóst í plani dagsins.  Búin að taka fyrir-mynd af “ruslaskápnum” í eldhúsinu, gasalega fínar “myndir á meðan”, og þetta var allt gert á símann minn. Hvar er síminn, gæti maður spurt sig?…

Helgarkveðja…

…og er ekki eins gott að standa við gefin loforð, því ég var búin að segjast ætla sýna frekari eldhúsmyndir! Ég sum sé tæmdi eldhúsið, af því að ég vildi breyta örlítið þar… …þetta er kannski ekki einfaldasta leiðin en…

Myndin…

……er nýr “kafli” hérna á Skreytum Hús. Þá kemur inn ein mynd, eða fleiri, og upptalning á því sem ég er að fíla, elska, eða jafnvel dá inni á myndinni!  Í dag er það hvítt, þá sér í lagi hvítt í…

Litlar skreytingar…

…fyrir helgi fékk ég mér 10 dásamlega, gordjöss bóndarósir, í fööööölbleiku.  Þið vitið, svona bóndarósir sem eru svo rómantískar og kvenlegar og mjúkar og dásamlegar og ♡…….. …alla veganna, ég var mjög hrifin af þeim 🙂 …og þær sprungu svona líka…

Kúplar og kross…

…ég var víst búin að lofa að sýna ykkur hvað fylgdi mér heim úr bæjarferðinni “okkar” núna um daginn! Here we go… …munið þegar ég sagði að ég fékk illt í langarinn inni í Litlu Garðbúðinni. Tja, það var sko…

DIY – spegill…

…er það sem við kíkjum á í dag. Ég var með annan póst í huga í dag, en var svo spennt að sýna ykkur þessa elsku – þannig að hér kemur það! Spegill, sjoppaður fyrir kr 1500 = létt og…

Páskarnir góðu…

…eru víst komnir og farnir. Þó er full ástæða til þess að gleðjast því að það hlýtur að þýða að öllu páskahreti/hagléli/pjúra snjókomu og þess háttar sé lokið – ekki satt veðurguðir?? En áður en ég skelli mér í strápilsið…

Föstudagurinn langi…

…er í dag. En pósturinn er stuttur, meira bara svona labb með myndavél og deila með ykkur nokkrum augnablikum! …ég er svo heppin að vera með tvö svona fölbleik rósabúnt í vösum í eldhúsinu, annað búntið er nýtt og ferskt,…