Tag: DIY

Ljósaskermur – DIY…

…og þessi er snilld! Hún Erin var þreytt á kastaranum sem var í leiguhúsnæðinu sem hún var í og ákvað því að redda sér og útbúa skermi til þess að setja utan um hann. Í þetta verkefni var notað: 37 reglustikur Útsaumshringur…

Blámann litli – DIY…

..ég játa það að ég er sennilega yfirmaðurinn yfir órólegu deildinni.  Ég bara get víst ekki verið til friðs.    Seinast þegar við sáum herbergi litla mannsins þá leit það svona út… …en það var alltaf vitað að þetta væri…

Þeir sem vorinu heitast unna…

…ég er frekar ljóðelsk.  Ákveðin ljóð og textar eru bara þannig að þeir snerta strengi í hjartanu og vekja upp svo góða tilfinningu.  Í þau skipti sem að ég tók innlit hjá Púkó og Smart, þá var í miklu uppáhaldi…

Endurvinnsla – DIY…

…um daginn þá var ég inni í A4 í Kringlunni á miðnæturopnun.  Ekki að ég hafi bara staðið þar að gamni mínu, heldur var ég fengin til þess að koma og vera með smá sýnikennslu gestum og gangandi til ánægju…

Kitchen Aid – DIY…

Hafa ekki örugglega margar/ir horft á elsku Kitchen Aid vélina sína og spáð:  Vá hvað ég væri til í að mín væri skærrauð eða einhver annar litur.  En þar sem þetta er dýr og endingargóð vél þá veljum við oft öruggu leiðina…

A4 áskorun 2015…

…og ég starta þessu hér með 🙂 A4 hannyrðir og föndur (sjá hér), skoraði á nokkrar bloggara að koma og skoða þetta mikla úrval sem er í verslunum þeirra, síðan máttum við velja okkur efni til þess að vinna úr.…

Tvöfalt DIY…

…get ekki hætt og held því bara áfram 🙂 Glöggir tóku eftir aukahlutum á myndunum með vintage eggjunum, hérna um daginn! Kíkjum nánar á það og að sjálfsögðu er ég enn með blessaðan ríspappírinn frá A4 (ps. ég var greinilega…

Vintage egg – DIY…

…því að páskapuntið er oft fallegast þegar að maður gerir það sjálf/ur 🙂 Allt efni í þetta fæst í A4: * frauðegg í mismunandi stærðum * vintage málning * MS málning * glimmer * ríspappír Fyrst var það þetta með…

Marmaraegg – DIY…

…er alveg snilldarverkefni sem ég fann á netinu. Sér í lagi núna þegar að páska og vorfílingurinn er að koma í hús (hann kemur með næstu lægð sko). Eins og margar sáu um daginn þá gekk videó um á netinu…