…í dag er að koma út bæklingur með jólavörunum í Söstrene Grene. Ég fékk hann sendan fyrir nokkrum dögum og þessar myndir eru sko alveg sérstakt augnakonfekt. Svo skemmtilega retró og kózý. Viljið þið skoða? …yndislegt – þetta er alveg…
…stundum er ágætt að taka einn póst og tala bara um alls konar í einu og sama rýminu. Bæði hvaðan allt er, eða svona mest allt, og eins af hverju maður er með hlutina eins og þeir eru. Hér er…
…ég verð bara að deila með ykkur smá upplifun. Við fjölskyldan fórum núna um daginn á sýninguna um Elly Vilhjálms í Borgarleikhúsinu. Við systurnar fórum, ásamt mínum maka, einni systurdóttur og svo frænku okkar. Síðan tókum við auðvitað mömmu og…
…ég vann þennan póst í samvinnu við Panduro í Smáralind og sótti þangað ýmiskonar efni til föndurs og skreytinga. Í för var sérleg aðstoðarkona sem er á besta aldri, 5 ára, og flest verkefnin miðuð við að hún hefði gaman af…
…ohhhh, ég er svo ótrúlega heppin að eiga svo dásamlega vinkonu sem finnst ekkert nema sjálfsagt og skemmtilegt að taka þátt í alls konar klikkuðum hugmyndum sem ég fæ. Þessi yndislega kona heldur eitt svakalegasta Hrekkjavökuboð landsins, og þar sem…
…ég var á bæjarflandri um daginn og hóf ferð mína í Hafnarfirði og gat ekki annað en dáðst að haustlitunum… …síðar sama dag “datt” ég inn í Rúmfó í Skeifunni. Mér fannst þessar hérna hillur svo ótrúlega flottar að ég…
…það er nú orðið ansi langt síðan að ég sýndi ykkur plattana mína fjóra sem hanga hjá skápnum í alrýminu… …þetta eru sem sé Björn Winblad mánaðarplattarnir. Ég fékk mér fyrir mánuðina okkar, sem eru þá febrúar, júlí og nóvember. …
…hér er komið verkefni fyrir þær sem hafa endalausa þolinmæði – og svo má endilega bjóða mér í mat, nú eða bara senda mér 16 stk 😉 En mikið er þetta dásamlega fallegt servéttubrot… Photo and video via Isabellas.dk
…eftir mikla umræðu inni í SH-hópnum þá ákvað ég að týna saman lista yfir nytjamarkaði á landsvísu. Eflaust vantar eitthvað inn í, og þið megið þá endilega setja það í komment hér fyrir neðan og ég bæti þeim inn: Reykjavík:…