…bekkir eru snilld! Þeir eru eitt fjölhæfasta húsgagnið sem þú getur fengið þér, flottir við enda rúms, við borðstofuborðið, í forstofunni, á ganginum – og í veislum verða þeir auka sæti hvar sem vantar! Ég fór yfir nokkrar flotta bekki…
…ég hef sagt það áður og segi það enn. Eins heitt og innilega sem ég elska að taka upp jólaskraut og gluða því upp um alla veggi – þá ELSKA ég að taka það niður. Sko, það er bara sanngjarnt…
…held ég, eða svona næstum því sko! Ég held að ég hafi sjaldan eða aldrei orðið jafn lasin af flensu, og er ekki útséð enn um endanlega bata. Því kemur hér léttur póstur, með nokkrum millibilsástands myndum, af jólum en…
…óséð á snappinu í gær, var stutt heimsókn í Rúmfó á Bíldshöfða. En ég var alveg hreint á þeytingi staðanna á milli. En það var komið alveg ótrúlega mikið af skemmtilegum veggmyndum, og flottir rammar, á alveg ferlega flottu verði……
…var á snappinu í gær, og ég ákvað að vista niður nokkrar myndir og birta þær hér! Ég var nefnilega að benda á það um daginn að það er svo kjörið að nýta útsölurnar og kaupa þá hluti sem “þarf”…
…til að byrja þennan póst, þá langar mig að þakka ykkur fyrir allar yndislegu kveðjurnar og skilaboðin við póstinum í fyrradag ♥ Svona fram að þrettándanum ætla ég að deila með ykkur nokkrum myndum/póstum með jólarestunum. Það er mikilvægt að…
Hvenær er ég nóg? Er það ekki bara svolítið málið! Ef það er einhver sem er snillingur í að tæta þig niður, í að spila á óöryggið þitt, í að pota í alla veiku punktana – þá er það væntanlega…
…var skrítið ár! Afskaplega skemmtilegt á marga vegu, og að sama skapi sorglegt. En ég vara þó við strax í byrjun! Þessi póstur er laaaaangur og allt sem er feitletrað eru hlekkir á fyrri pósta. Árið byrjaði vel, við kynntumst…
…því að það er víst komið að lokum ársins! Enn eitt árið liðið, ótrúlegt! Aftur er ég að vinna með áramótavörur, servéttur og kerti frá Heildversluninni Lindsay, sem að fást m.a. í Krónunni, og er pósturinn unninn í samvinnu við…