Konudagur…

…á morgun er konudagurinn ❤ Konudagur er fyrsti dagur Góu, sem er sunnudagurinn í 18. viku vetrar. Rétt eins og fyrsti dagurinn í Þorra er bóndadagurinn. Þann dag minntust bændur og eiginmenn húsfreyjunnar með því að fagna góu, sem færir með sér vaxandi birtu og vorinnganginn. Konudaginn ber ávallt…

Smá viðbót…

…seinasta sumar þá birti ég pósta um langar og mjóar hillur sem við settum upp hjá okkar.  Bæði á ganginum (smella hér) og í eldhúsi (smella hér)……þessar hillur keypti ég mér í Tekk, og ég held að þær séu enn…

12 ára afmælið…

…á sunnudaginn héldum við afmælisveislu í fárveðri.  Það var bara ósköp indælt.  Enda viðraði bara vel innan dyra……ég verandi annálaður letikokkur/bakari, fékk kökuna að vanda hjá 17sortum, enda geri ég allt sem ég get til þess að þurfa ekki að…

Strákaherbergið og hvað er hvaðan…

…jæja, mössum þetta! Allsherjar yfirferð um strákaherbergið og hvað er hvaðan, allt í sama póstinum.  Jeminn, þetta er bara tvöfaldur borgari með frönskum og mjólkurhristing. Byrjum á byrjuninni, eins og ég sagði ykkur í seinasta pósti (sjá hér) þá er…

12 ára…

…í dag eru tólf ár síðan ég tók við mikilvægasta hlutverki lífs míns.   Ég varð mamma.  Þetta tók sinn tíma, það tók tíma að verða ófrískur, svo tók það tíma fyrir elsku dömuna mína að koma í heiminn.  Hún átti…

Málning og undirbúningur…

…loksins kom að því að við drifum okkur af stað í strákaherbergisbreytingar! Þetta er bara búið að standa til í 8 mánuði ca! Nýtt rúm og skrifborð voru keypt í ágúst og búið að bíða síðan.  Koma svo fólk, hvurs…

Forsmekkur að strákaherbergi…

…loksins er það tilbúið!  Tók helst til lengri tíma en við ætluðum, en er það ekki oftast raunin 🙂 En útkoman var eins og við höfðum planað, sem er snilld og það sem skiptir öllu máli – litli maðurinn er…

Þrír vinsælir…

…um daginn setti ég inn skoðannakönnun á SkreytumHús-hópinn og bað fólk um að velja sýna eftirlætis SH-liti. Eftir frábæra þáttöku þá urðu fyrir valinu: Kózýgrár, Draumagrár og Gammelbleikur. Þessi póstur er unninn í samvinnu við Slippfélagið! Ég er alveg ferlega…

Ferming – herbergi #2…

……nú er að koma að fermingum og eins og ávalt, þá þykir það klassísk og góð gjöf að nota tækifærið og uppfæra herbergi fermingarbarnanna. Mér datt því í hug að gera nokkra pósta sem gefa tillögur að herbergjum með vörum…