Alls konar afmælis…

…eins og þið munið eflaust mörg, þá héldum við upp á afmæli dótturinnar í seinasta mánuðu (sjá hér). Rétt eins og áður þá fór ég á stúfana til þess að finna fallegar servéttur sem gætu gengið, en við mæðgur vorum…

Fermingar í Blómavali…

…og þar er heldur betur allt til fyrir skreytingarnar.  Ég fór í heimsókn um daginn og tók nokkrar myndir og ákvað að deila þeim með ykkur, svona á þessum ljúfa laugardagsmorgni! Allur texti sem er feitletraður og hallandi, eru svona…

Innlit í Rúmfó á Tax Free…

…er það ekki bara málið svona á fallegum föstudegi?  Alltaf gaman að gera góð kaup 😉 Þessar myndir voru allar teknar á Bíldshöfðanum, þegar ég rölti þar um. Þetta hliðarborð er nýkomið og mér finnst það æði! – Fredensborg (smella…

Dömuherbergið – hvað er hvaðan?

…elsku bestu! Takk fyrir öll hrósin og skilaboðin og bara allt. Ég er búin að fá endalaust af fyrirspurnum þannig að ég ákvað að skella í hvað er hvaðan, í einum grænum, þannig að – af stað……ég tók saman helstu…

Dömuherbergið…

…ójá! Nú ber það víst nafn með rentu. Hér má smella til þess að sjá herbergið eins og það var (smella)… Þar sem unga stúlkan er 12 að verða 25 ára 😉 þá þráði hún afar heitt að láta breyta…

Innlit í Byko Breiddinni…

…eins og þið sáuð eflaust á snappinu, þá var ég á rölti með krakkana í Smáralindinni, eftir það ákváðum við að rúlla aðeins við í Byko í Breiddinni……en það er einmitt ótrúlega flott heimilisdeildin þar… …en fyrst var það þetta…

Örlítið innlit í Rúmfó…

…þetta er eiginlega bara forsmekkur, því þegar ég kíkti á Bíldshöfðann – þá var enn verið að taka upp úr kössum 🙂 En þessir hérna kollar, mamma mía – mig langar í alla! Heita Ulstrup (smella hér)……mér fannst þetta borð…

Blómastafur – DIY…

…stundum fær maður sniðugar hugmyndir, bara svona á seinustu stundu. Það gerðist einmitt núna fyrir afmæli en ég var inni hjá dótturinni og rak augun í staf sem að stendur ofan á hillunni hennar. Þessi stafur var reyndar keyptur erlendis. …

Innlit í ABC nytjamarkaðinn…

…en hann er staðsettur í Víkurhvarfi 2 í Kópavogi. Facebooksíða ABC Nytjamarkaðs! Menntun er mikilvægasti hlekkurinn í að rjúfa vítahring fátæktar. Tilgangur ABC barnahjálpar er að veita börnum varanlega hjálp í formi menntunar. ABC barnahjálp er íslenskt hjálparstarf, stofnað árið…