Tag: Stofa

Ástarljóð…

…og ástarlög – er það ekki yndislegt! Ég get sko bara sagt ykkur það, svona alveg í kjaftakellingatrúnaði – milli mín og og þín, að ég eeeeeelska tónlist og að hlusta á tónlist, og sérstaklega að syngja hátt og mikið…

Nánar um hillur…

…enda er það mál málanna í dag, ekki satt? 🙂 Hjartans þakkir fyrir öll þessi hrós og hvatningarorð.  Við hjónin erum bara gáttuð,og kát, yfir því hvað þetta leggst vel í landann. Hann Bubbi minn Byggir, sem vinnur reyndar í…

Stofubreyting – DIY…

Click here for an ENGLISH TUTORIAL …stundum þarf ekki mikið til þess að breyta miklu! Stundum þarf bara að ýta boltanum af stað og láta hann rúlla. Þegar að við keyptum húsið okkar þá leit stofan svona út… …og eftir að…

Mjúki árstíminn…

…er runninn upp. Nú er bara brúa bilið þar til allt jóladótið fyllir allar koppagrundir (eða er það of seint?) og gera huggó í kringum sig, svona til þess að taka á móti haustinu og veðrinu sem því fylgir… …en…

Hitt og þetta á föstudegi…

…er póstur um allt og ekkert. Bara pælingar fram og til baka og nokkrar myndir í bland… …ég prufaði aftur tréstólana við borðið – og dæsti smá og dáðist smá að þeim, síðan þurfti ég að setja þá upp á…

Meira og meira, meira í dag en í gær…

…því að ég kláraði ekki að sýna ykkur Rúmfó-dótið í gær. Svo nú, áfram með smérið… …hilluna sýndi ég ykkur í gær. En ég ætlaði henni að fara inn í skrifstofu til þess að geyma alls konar föndurdót/málningu og þess…

Október…

…er mættur í hús, og þar með er enginn vafi (ekki að það hafi verið áður) á að haustið er svo sannarlega komið! Því er ekki úr vegi að koma fyrir kósý púðum og teppum, nóg af kertum og fara…

Hústúr 2010…

…er það ekki við hæfi, svona í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá því að ég byrjaði að blogga, að líta aðeins um öxl og kíkja á myndirnar sem voru að koma inn á bloggið á þeim tíma.…

Rammi – DIY…

…þetta er samt svo lítið DIY að þetta er meira svona diy 🙂 …ég sýndi ykkur aðeins í þessa útstillingu í póstinum um helgina. En þetta er ofan á skápnum í stofunni… …þrátt fyrir að það sé “fullt” af dóti þarna…

Sviss…

…en ekki landið sko! Heldur bara svissað hérna heima – í alrýminu, færð stóran skáp þar sem mjóa gangborðið var og gangborðið þar sem skápurinn var. Einfalt en breytir miklu – og það finnst mér gaman… …einu sinni, endur fyrir…