…ég var aðeins að “jólast” niðri í Rúmfó á Smáratorgi. Setti upp jólatré og nokkrar skreytingar og fannst bara kjörið að deila með ykkur nokkrum myndum. Svona af því að það er föstudagur… …ég byrjaði á að endurtaka gamalt og…
…á lífsleiðinni þá hittum við nokkra einstaklinga sem hafa meiri áhrif á okkur en aðrir. Ég var svo lánsöm að einn slíkur varð á vegi mínum fyrir 20 árum og var kennarinn minn í Garðyrkjuskólanum, á blómaskreytingabrautinni. En það er…
…en á morgun er einmitt Blár fimmtudagur í Byko, sem þýðir að það eru svaka afslættir og tilboð í gangi. Ég tók smá rölt um jólin hjá þeim og smellti af myndum af ýmsu sem var að heilla ykkar konu.…
…eða sko í vikunni setti ég upp smá svona jólastofu í Rúmfó á Bíldshöfða. Svona rétt til þess að koma þessu í gírinn fyrir jólin… …sófinn sem hér er í grunninn er Velby svefnsófi. En samt mjög fallegur að mér…
…er það ekki upplagt bara. Það var jólakvöldið hérna í höfuðborginni á miðvikudaginn, og í kvöld – þá er jólakvöld hjá Húsgagnahöllinni á Akureyri. Innlit hér er reyndar á Bíldshöfða, en sömu vörurnar eiga að fást á báðum stöðum, njótið…
…er haldið í kvöld, miðvikudaginn 6.nóv á milli kl 19-22.Þessi kvöld hafa verið mjög vinsæl, enda eru höllin komin í jólabúning og við vitum öll hversu fallega skreytt hún er alltaf. Það er svo mikill innblástur að taka göngutúr þarna…
…á Strandgötu 49 í Hafnarfirði stendur ein af þessum “leyndu” perlum sem er gaman að kynna ykkur fyrir. Búðin stendur í einu af elstu verslunarhúsum bæjarins sem var byggt árið 1907 og hýsti t.d. áður bakarí-ið Vort daglegt brauð. En…
…er núna í gangi í Holtagörðum. Lagersalan opnaði í lok september og kemur til með að vera alveg fram að jólum og þarna er fullt af fallegum vörum. Til að mynda er gríðarlegt úrval af vörum frá fjölda þekktra vörumerkja…
…og í þetta sinn er ég á Smáratorginu. En ég datt þarna inn í vikunni og ákvað bara að mynda þar sem mér þótti ansi margt fallegt bera fyrir augu… …af einhverri ástæðu þá er ég að sjá svo mikið…
….eins og þið munið kannski eftir, þá kom út Hólf & Gólf bæklingur frá Byko núna í byrjun mánaðar… …og í honum var kynntur 100.000kr leikur hjá Byko sem er enn í gangi á Instagram. Þannig að ég mæli með…