Tag: Innblástur

Plattapælingar…

…það er nú orðið ansi langt síðan að ég sýndi ykkur plattana mína fjóra sem hanga hjá skápnum í alrýminu… …þetta eru sem sé Björn Winblad mánaðarplattarnir.  Ég fékk mér fyrir mánuðina okkar, sem eru þá febrúar, júlí og nóvember. …

Joanna Gaines – Target…

…ok, sem sé uppáhalds Joanna okkar (Fixer Upper) allra er núna komin með heila línu í Target verslanirnar í USA – Hearth & Hand™ with Magnolia. Sveiattan!  Ég sem er ekkert á leiðinni til USA um jólin, en þarna er…

H&M óskalisti…

…eins og svo oft áður, þegar maður veit af því að maður er að fara til H&M Home-lands (misskiljist að vild) þá kíkir maður rétt aaaaaaaðeins á síðuna þeirra.  Hér eru nokkrir hlutir sem voru að heilla mig að þessu…

Eldhús – fyrir og eftir…

…ég er öll í innblæstrinum þessa dagana – sérstaklega eldhús.  Þegar ég fann þessar myndir af fyrir og eftirmyndir, þá hreinlega átti ég ekki annara kosta völ en að birta þær. Þetta kemur af síðunni TomKatStudio, og ég mæli svo…

Eldhúsinnblástur…

…munið þið eftir Meg Ryan í When Harry met Sally?  Munið þið eftir atriðinu í diner-inum, þegar að konan sagði svo: I´ll have what she´s having!  Mér leið þannig þegar ég var búin að skoða eldhúsið hennar Meg!  Þetta er…

Innblástur…

…hér kemur svo annað innlit sem veittir mér hellings innblástur.  Þetta fann ég hérna (smella) á Apartment Therapy. Um er að ræða íbúð sem parið hefur aðeins búið í 2 mánuði.  Aftur eru veggirnir ljósir/hvítir, og ekki mikið um liti,…

Ikea 2018…

…þá er víst komið að því. Þessu árlega ástarbréfi frá þeim sænska! Ég fann nokkrar myndir á netinu sem mig langar að deila með ykkur, en hins vegar þá langar mig að segja sem minnst og heyra hvað ykkur finnst?…

Samansafn…

…þar sem að gula skrípið hefur að mestu leyti verið vant við látið undanfarið, er sennilegast farin í sumarfrí sjálf, þá hef ég eytt meiri tíma innandyra en ella. Eitt sem ég á að til að gera, er að þegar ég…

Innblástur…

…stundum finn ég innlit sem eru bara of skemmtileg til þess að deila þeim ekki. Hér er innlit til fatahönnuðarins Ulla Johnson sem býr í Brooklyn, og er undir skemmtilegum Bóhem/skandinaviskum áhrifum… …eitt af því sem heillar við þessar myndir…

Náttúran sko, náttúran…

…eitt af því sem er dásamlegt við íslenskt sumar, því að þau eru dásemd, er að mínu mati lúpínan sem sprettur upp hér og þar. Sumir kunna nú ekki að meta þennan fjólublá vin okkar, en mér þykir þetta svo…