Tag: Fjölskyldan

Dagsferð og antíkmarkaður…

…því að stundum er svoleiðis gott, og bara alveg nauðsynlegt! Við höfum farið þær nokkrar upp á Akranes, bæði á sumrin og á veturnar… …enda er þetta ansi hreint fögur leið… …þrátt fyrir snjóinn og kuldann… …og skýjin gerðu sitt… …uppáhalds…

Hitt og þetta á föstudegi…

…enda tel ég að það eigi bara ágætlega við. Hægur og hljóður dagur, vikan liðin og helgin framundan. Fyrir rúmri viku kúrðu þessir tveir saman og er þetta seinasta kúrumyndin þeirra… …fékk þennan yndislega kertastjaka sendan frá systrunum dásamlegu, Maríu…

Með þökk…

…fyrir allar fallegu og hlýju kveðjurnar, bæði hér og á Facebook. Það er nú ótrúlegt hversu tómt húsið virkar, eftir að hann Raffinn okkar fór.  En hann var orðinn mjög lasinn í löppunum og farin að missa mátt og detta,…

að kveðja…

…er alveg hrikalega erfitt og sárt! Sér í lagi þegar við kveðjum þá sem við elskum. Í dag þurftum við að kveðja elsku Raffann okkar, eftir rúmlega 15 ár saman ❤ Hann var okkur svo mikið meira en hundur, hann var…

9 ára afmælisveislan…

…var haldin núna um helgina. Reyndar eins og áður sagði, fámennari en áður – en engu að síður var reynt að gera allt til þess að uppfylla óskir afmælisbarnsins… …fiðrildadúkurinn gaf tóninn og þar sem að fiðrildin eru í alls…

Vanaföst?

…því eins mikið og ég elska að breyta þá er sumir hlutir sem ég er svo ánægð með – að ég er ekki með neina löngun í að breyta þeim neitt….meira! Eins og t.d. hliðarborðið mitt góða (sem reyndar fékk…

Elsku barn…

…í dag ertu orðin 9 ára! Ótrúlegt en satt… …litla óskabarnið okkar sem við biðum svo lengi eftir en vissum samt alltaf að ætti eftir að koma. Litla manneskjan með stóru augun sín sem starði svo alvörugefin á heiminn og…

Svo er nú það…

…að eftir þessa heimsókn í Rúmfó, þá varð ég að deila með ykkur nokkrum myndum af því sem kom með heim… …reyndar er best að byrja á því að á leiðinni kom ég við í Garðheimum, og kippti með mér…

Kózýtæm…

…úfff, hvað það er eitthvað hráslagalegt og kalt úti! Held að það kalli á extra hlýjar myndir, ekki sammála? …eins og ég sagði ykkur í byrjun vikunnar, þá var ég að paufast uppi á háalofti á sunnudaginn – og þar…

Stemming…

…eða andrúmsloft getur stundum fært okkur jólin! …það þurfa ekki að vera æpandi jólasveinar, glimmer og glamúr… …heldur bara kósý kertaljós… …eitthvað gott að bíta í… …og auðvitað drekka með… …og svo góður félagsskapur… …það er það góða við desember……