…þá gerðist það sko! Ég er komin með alveg nóg af sjálfri mér – núna, í bili, í augnablikinu. Ég er nokk viss um að ég jafni mig á þessu, og ég og ég náum saman aftur. En í núna,…
…því um daginn fékk ég svona SOS-skeyti frá Rúmfó á Korputorgi að það bráðvantaði að skreyta smotterý þarna 🙂 Þeim langaði að láta stilla upp og sýna eitthvað af öllu fínerí-inu sem til er, og því stökk ég af stað……
…því að allt er þá þrennt er, ekki satt? Á morgun verður Konukvöld Pier á Smáratorgi (smella hér til að skrá sig), ég var fengin til þess að mæta og jóla yfir mig. Sem ég á frekar auðvelt með 🙂…
Viðtal og myndir frá Mbl.is Byrjar að skreyta um leið og kólnar í veðri Myndir – mbl.is: Þórður Arnar Þórðarson Soffía Dögg Garðarsdóttir er blómaskreytir að mennt. Soffía, sem heldur úti heimasíðunni Skreytum Hús, er mikill fagurkeri og hefur áhuga á öllu…
…en jólin í herbergi dömunnar eru mjúk, svolítið bleik kannski (eða að umhverfið blekkir) og uppfull af hennar uppáhalds skrauti og föndri. …og þessi póstur er svo kasjúal að ég bjó ekki einu sinni um rúmið! En yfir því sjáið…
…sem, þegar litið er yfir það – var frekar annasamt ár hjá mér! Fyndið, stundum finnst mér eins og ég sé ekki að sýna ykkur neitt spennandi en þegar árið var skoðað þá var alveg slatti í boði 🙂 Því…
…en samt ekki! Þetta er ekkert DIY – þetta er aðallega bara að finna rétta hlutinn, nota kalkmálninguna hennar Mörtu Stewart (fæst í Föndru) og svo mála létt. Flóknara er það ekki 🙂 En engu síður þá langar mig að…
…því annað er ekki hægt 🙂 Yndisleg búð, yndislegar vörur og yndislegir eigandur! Kíkið með… …litlu sætu bakarastelpurnar að krútta yfir sig… …sveppir og kóflóttir borðar, það er jóló… …kátir sveinar á hjólum… …þessi bakki – ég hugsa að það…
…er genginn í garð! Nú geta allir innri jólaálfar glaðst og komið út úr skápnum, skreyttir til fullnustu. Húrra fyrir því 🙂 Við notuðum vonda veðrið til þess að príla upp á háaloft og tosa niður milljón jólapoka og kassa.…
…er “innlit” dagsins 🙂 Eða sko svona innlit í netsíðuna þeirra. Ég hitti nefnilega vinkonu mína um daginn og sá hjá henni þennan dásemdarmynd/platta. Ég var búin að sjá myndir af þessu á svo mörgum síðum, en þetta var í…