…loksins komið að því að birta myndir frá SkreytumHús-kvöldinu okkar sem var haldið í JYSK á Akureyri í lok október. En mikið er þetta alltaf dásamlega skemmtilegt kvöld, vel sótt og endalaust gaman að koma og hitta ykkar öll… …eins…
…eina verslunin, fyrir utan nytjamarkaðinn, sem ég náði að kíkja inn í ferð minni til Eyja var Póley. En ég varð ekki fyrir vonbrigðum þar sem þetta er einstaklega fögur búð og þvílíkt úrval þarna inni. Smellum okkur í örstutt…
…mig langaði að sýna ykkur hitt og þetta hérna heima hjá mér, auk þess nokkrar skreytingar sem ég gerði til þess að mynda, sem eiga það sameiginlegt að vera gerðar að mestu úr efnivið sem kemur frá Húsgagnahöllinni. Rétt er…
…ég sýndi ykkur frá því í fyrra þegar við gerðum “búðina” hans Bubba Morthens í Kringlunni. En hann er að gefa út fallegu textaverkin sín fyrir jólin og er búðin sett upp til þess að afhenda þau. Þess ber að…
…og núna er það í Holtagörðum. Svo er einmitt TaxFree yfir helgina, þannig að það snilld að nýta sér það ef eitthvað vantar sniðugt í jólapakkana. Athugið samt að það er sunnudagsopnun á Smáratorgi en ekki í Holtagörðum… …en báðar…
…við hjónin lögðum í leiðangur í jólalandið í Bauhaus til þess að kaupa fleiri jólaseríur hérna úti við hjá okkur. Enda komin með töluvert meira pláss til skreytinga en áður og því brýn nauðsyn að bæta aðeins í safnið. Ég…
…á annarri hæð í Holtagörðum er Fakó til húsa. Þetta er alveg einstaklega falleg verslun með mikið af vörum sem höfða svo mikið til mín. Ég er t.d alltaf mjög skotin í House Doctor-merkinu og á þó nokkuð af hlutum…
…um jól hef ég alltaf fengið þó nokkrar fyrirspurnir um stóru skálina frá Iittala í Thule-línunni. Ég á ekki sjálf skálina þannig að ég fékk hana að láni hjá Húsgagnahöllinni, en þar er gríðarlega mikið úrval af Iittala-vörum. En hér…
…þá erum við í þáttaröð 4 og sjötti og seinasti þátturinn fer í loftið í dag. En þættirnir koma inn vikulega á Vísir.is og á Stöð2+. Smella hér til þess að horfa á þátt nr. 6 á Vísir.isog þátturinn er líka…