Á næstunni…

…eða vonandi bráðum.  Ég held að það sé að koma. Sko vorið! Eða í fyrsta sinn þessa vikuna þá finnst mér vera vor í lofti, sólin skín inn um eldhúsgluggann á þá vegu að ég veit að það er væntanlegt…

Smá meiri páskamyndir…

…svona héðan heima – rétt áður en ég slútta þessu 🙂 …smá páskaskraut hérna í eldhúsinu… …kanínukrútt í glerkúpli… ….og litlu steypueggin mín… …það er náttúrulega bráðsniðugt að hafa svona hreiður á vigt – hægt að fylgjast svo vel með…

Gleðilega páska…

…óskir til ykkar allra!…við áttum yndislegan páskadag sem hófst með mikilli páskaeggjaleit… …þar sem varla stóð steinn yfir steini þegar börnin voru búin að fara það um 🙂 …ég er að segja ykkur það – hahaha… …og þrátt fyrir auðsýnilegan…

Ég elsk´ann…

…og það er sko engin lygi! Ég er alltaf að spá, og breyta, og fikta.  Þið eruð farnar að þekkja ferlið.  Ég er búin að vera með þessar frönsku hurðar á hliðarborðinu mínu núna síðan um jólin.  Elska franskar, en…

Skírdagur…

…er runninn upp og ég er enn að páska allt upp hjá mér. Þetta smá gerist sko, en svo er það líka þannig að ég er ekkert endilega að taka skrautið niður strax eftir páskahátíðina – heldur er þetta meira…

Páskar á næsta leyti…

…og fyrst að páskarnir eru að koma – þá er ekki hægt að neita því að vorið er á næsta leyti.  Ekki satt 🙂 Ég arkaði því af stað í Blómaval (eða sko keyrði, og arkaði frá bílnum og inn…

Páskaborðið mitt…

…er næst á dagskrá!  Það er eins og þið getið kannski ímyndað ykkur ekkert alltof litskrúðugt, frekar svona dempað í tónum en með hlýlegum blæ.  Smá svona pasteltónar með grófari náttúrulegum elementum. Rétt eins og í póstinum í gær er…

Páskum okkur í gang…

…er það ekki annars orð?  Að páska sig upp! Rétt eins og að jóla fyrir allan peninginn.  Ég ætla í það minnsta að nota þetta orð. Sýna ykkur alls konar mismunandi servéttur og fínerí, allt sem þarf til þess að gera…