…í haust sýndi ég ykkur frá því þegar við skiptum út útihurðinni hjá okkur (smella hér). En við pöntuðum ekki bara útihurð á þessum tíma, heldur pöntuðum við okkur líka bílskúrshurð í Byko (ég vil taka það fram að hurðarnar…
…elsku bestu, og takk fyrir veturinn! Ég kíkti aðeins í gegnum pósta og myndir frá því í vetur, og fékk meira en lítinn sting í hjartað þegar ég fattaði að við erum að stefna inn í fyrsta Stormslausa sumarið okkar. …
…ég fékk sendar nokkrar myndir frá Blómavali á Akureyri, en þar eru búið að vera að breyta og bæta í búðinni. Þar sem ég er víst ekki á norðurleið þá fannst mér kjörið að fá að deila þessu með ykkur……
…í seinustu viku fékk ég tækifæri til þess að setja upp bás í Rúmfó á Smáratorgi. Þið getið fundið hann á efri hæðinni, þar sem húsgögnin eru – beint á móti rúllustiganum. Mig langaði að deila með ykkur nokkrum myndum,…
…var ansi ljúf og góð! Að vanda var húsið fullt af börnum, og það er nú alltaf notalegt… …Eiginmaðurinn sneri aftur heim eftir að dveljast í Serbíu í næstum heila viku og okkur fannst mjög gott að fá hann aftur…
…er það ekki alveg kjörið, svona á laugardagsmorgni með kaffibollanum? …mér fannst persónulega sérlega gaman að skoða innréttingarnar sem eru komnar þarna… …en þær eru alveg hver annari fallegri… …þessi hérna risaeyja var td. að heilla mig mikið… …það er…
…annan daginn bar Big Bus-inn okkur framhjá Rauðu Myllunni og að Sacre Cæur, sem er í Montmartre-hverfinu…Byrjum á því að setja rétta andrúmsloftið með smá tónlist – mæli með að þið jútjúbið La Vie En Rose í hvelli… MONTMARTRE –…
…um daginn þá sýndi ég ykkur dömuherbergið, sem ekki var fullklárað – hér á vegginn vantaði hillu……á daman átti mun fleiri myndir sem hana langaði að hafa á veggnum og þurfti að bæta við… …en fyrst af öllu, þá settum…
…á fimmtudaginn datt ég inn í þann GóðaHirðinn, rétt fyrir lokun. Ég smellti af nokkkrum myndum, eins og vanalega 😉 Þessir hérna tveir fannst mér frekar töff, sé þá alveg fyrir mér með flottum skermum……alltaf einhverjir flottir rúmgaflar. Ég fer…