Akranes og antíkmarkaður – aftur…

…ekki í fyrsta sinn, og ekki í annað sinn – enda er þetta einn uppáhalds helgarrúnturinn okkar! Við erum bara þannig að við kunnum að meta þennan einfaldleika, bara að vera saman og njóta. Keyra upp á Skaga, fara á…

Hreinsað til…

Það kemur að því hjá flestum, að maður finnur þungann af því sem maður hefur safnað að sér.  Stundum er hægt að hrista það af sér, en stundum – er þarft að gera bara góða hreinsun. Ég er búin að…

Sumarsvæði í Rúmfó Bíldshöfða…

…hann Ívar “minn” í Rúmfó á Bíldshöfða bað mig núna á dögunum að setja upp smá útisvæði hjá þeim í búðinni.  Það sem meira er, útisvæðið er inni. Þannig að við fórum í smá pælingar um hvernig væri skemmtilegast að…

Vorið er komið…

…eins sumir vita eflaust, þá búum við á Álftanesi. Við erum búin að búa hérna núna í 10 ár og ég er alltaf jafn hrifin af þessu umhverfi……það fyndna er að flestir segja alltaf: “er ekki leiðinlegt að keyra Álftanesveginn”…

Innlit í Rúmfó á Bíldshöfða…

…og það eru nú allir í stuði fyrir svoleiðis á laugardagsmorgni, ekki satt? Ég var líka að setja upp smá borð og svæði þarna, þannig að ég færi ykkur þetta alveg bullandi ferskt 😉 Athugið að allt sem er feitletrað…

Fallegasta sumarhúsið?

…tja það fer í það minnsta ansi nærri því! Rut Káradóttir innanhúsarkitekt á dásamlegt sumarhús í Borgarnesi, og ég verð að segja að ég hef varla séð þau fallegri. Húsið er til leigu á Airbnb og það er hægt að…

Viðtal á Hringbraut…

…sem birtist á vefsíðu þeirra 17.apríl – smella! Snædís umsjónarmaður Magasín skrifar: Ó þvílík dásemd. Það opnar svo sannarlega hugmyndaflæðið að kíkja í heimsókn til hennar Soffíu Daggar. Soffía hefur alltaf verið frumleg þegar að kemur að munum, húsgögnum og…

Innlit í Blómaval og vorhátíð…

…er um helgina í Blómaval og Húsasmiðjunni í Skútuvogi. Allir sem melda sig hér á fésbókinni á Vorhátíðina komast í pott og geta unnið glæsilegt WEBER 2200 grill sjá hér: https://www.husa.is/netverslun/arstidarvorur/grill-grillvorur/gasgrill/?itemid=3000378 Komdu og gerðu frábær kaup á Vorhátíð Húsasmiðjunnar í Skútuvogi…

Hér eru #bykoheimili vinningsmyndirnar!…

…en nú hafa verið valdir sigurvegarar í Instagram-leiknum hjá Byko! En ég get alveg fullyrt að það var ekki aðvelt verk, svo mikið af skemmtilegum myndum og raun bara spennandi verkefnum sem eru framundan hjá mörgum – manni klæjar bara…