Innlit í Barr Living…

…ég er öll í innlitunum þessa dagana greinilega.  Núna er heldur betur góður dagur fyrir ykkur, því að hér er “glæný” verslun sem er stödd í Lyngási í Garðabæ sem heitir BarrLiving.  Þetta er sama húsnæði sem að PortaRossa er…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…í þetta sinn lagði frúin í langferð yfir heiðina, til þess að kíkja í eftirlætis Litlu Garðbúðina sína, sem núna er á Selfossi.  Litla Garðbúin er núna staðsett á Austurvegi 21, í kjallaranum hjá Sjafnarblómi.  Ef þið hafið ekki komið…

Meira í Bíldshöfða…

…um daginn sýndi ég ykkur útisvæðið sem ég gerði í Rúmfatalagerinum í Bíldshöfða.  Mig langar að fá að sýna ykkur restina af svæðinu sem við gerðum. Hér bættist t.d. við þessi hangandi Led-ljósasería, mjög töff… …síðan lagði ég á eitt…

Að lokum…

…eitt af því sem að ég tel vera mestu forréttindin við það að vera blómaskreytir er sú staðreynd að þú færð að taka þátt í stóru stundunum með fólki.  Bæði hamingjustundunum, og svo líka þeim sem sorgin kemur við sögu…

Óskalistinn…

…mér datt í hug að taka saman smá óskalista fyrir mæðradaginn. Hér tel ég upp nokkra hluti sem mig hefur dreymt um, en þó er alltaf bara klassík að gefa fallegan vönd á þessum degi, eða bara morgunmat í rúmið. …

Innlit í Portið…

…en Portið er staðsett á Nýbýlaveginum í Kópavogi, í bakporti rétt hjá Zo-On og Bónus.  Þetta eru nokkrir aðilar sem hafa tekið sig saman og eru að selja gamla muni, ekta svona vintage og antíkblanda. Opið er á fimmtudögum og laugardögum… Þetta…

Sumarsvæði í Rúmfó á Smáratorgi…

…eins og ég sýndi ykkur um daginn þá setti ég upp sumarsvæði inni hjá Rúmfó á Bíldshöfða (sjá hér).  Svo fór ég á Smáratorg og gerði svona “systrasvæði”, með sama settinu og en notaðist við ýmistlegt annað með, því svæðin…

Eitthvað alveg nýtt…

…um daginn hafði samband við mig skólasystir frá því í barnaskóla og bauð mér í heimsókn í nýju búðina sína.  Búðin heitir Porta Rossa og er staðsett í Lyngási 11 í Garðabæ – nú og ef þið eruð að spá…

Meiri plattapælingar…

…enda eru þeir mér ansi hugleiknir, þessir dásemdar plattar. Þessir voru keyptir á antíkmarkaðinum sem ég sagði ykkur frá í gær… …og þeir hafa hangið hér við hliðina á skápnum okkar. Þeir eru eftir listamanninn Bjorn Wiinblad (1918-2006). Ég keypti…