Innlit í Byko…

…í Breiddinni að þessu sinni……þessir vasar voru að gleðja mig heilmikið – ferlega flottir… …það hafa öll rými gott af smá basti inn í þau – svona alls konar áferð gerir svo mikið… …súper flott hilla… …mig dreymir um að…

17. júní…

…er í dag – hipp hipp húrra! Þar sem við erum því komin fram yfir miðjan júní og enn höfum við vart fundið sumar, þá dró ég saman nokkrar gamlar og góðar myndir.  Þær eiga það sameiginlegt að fylla mig…

Örlítið innlit í Portið…

…það er nú stutt síðan ég gerði innlit í Portið í Kópavogi (sjá hér – smella).  En ég stökk þarna inn á laugardaginn seinasta til þess að kíkja á ísbjörn (auðvitað) og smellti því af nokkrum myndum og deili þeim…

Frískað upp á…

…svona fyrir sumarið!  Það er nefnilega víst þannig að ef maður finnur ekki sumartíð utandyra, þá þarf maður bara að gera sér bjartara inni fyrir……smá svona Mola-pása, því að inn á milli eru bara svo sætar myndir af honum að…

Að vera og njóta…

…ég verð að viðurkenna að pallurinn okkar er eitt af uppáhalds svæðunum mínum ♥ Eiginlega magnað að hafa búið í húsinu í 10 ár, og að það skyldi taka okkur 8 ár að koma pallinum upp.  En hins vegar, þá er…

Meira um pallinn…

…áfram gakk. Hér kemur póstur sem ég er búin að “skulda” síðan seinasta sumar.  En þannig er mál með vexti að við settum lit á veggina síðla hausts og því vannst ekki tími til þess að mynda pallinn almennilega.  Þannig…

Dásemdir…

…um daginn sýndi ég ykkur skápinn okkar fína (mont – smella hér).  Ég lofaði líka að sýna ykkur meira af uppröðun og því sem ég notaði í kringum hann. En eins og þið munið kannski, þá fór ég í svo…

Innlit í Blómaval – sumarblóm…

…sjáið þið þetta bara! Já dömur mínar og herrar, þetta er blár himinn, og þarna hinum megin – þar skein sólin sko! Júnímánuður er mættur á svæðið og ég kýs að trúa því að sumarið sé komið núna, í alvöru,…

Naglar og nýting…

…rótering – 5 naglar og næstum endalausir möguleikar! Ég er alltaf að fá fyrirspurnir um hvort að það sé ekki allt í naglaförum hérna innanhús.  En í sannleika sagt þá er það almennt ekki.  Eitt af því sem ég er…