…og af stað fórum við – á 17.júní síðastliðnum og spennan var í hámarki……fáir spennntari þó en þessi tvö… …og flogið beint í sólina… …fengum dásamlegt herbergi… …og morgunin eftir var þetta útsýnið sem við vöknuðum við… …við leigðum hús,…
…útfærslur á uppröðun á sófaborði! Þessi hérna úgáfa er búin að vera ansi lengi: Stór bakki úr Rúmfó Tveir kertastjakar af sama stað Vintage Royal Copenhagen ísbjörninn minn Glerbox og bók Ásamt hinum alræmda gull Omaggio Kahler vasa… …smá loftmynd,…
…var haldin skemmtileg vorhátíð, sem ég fékk tækifæri til þess að vera hluti af. Hér koma því nokkrar myndir sem ég tók við það tækifæri… …ég var á staðnum til skrafs og ráðagerða… …og það sem mig langaði að leggja…
…það er alltaf gaman að skoða nýjar síður á Instagram og dáðst að því hversu ótrúlega smart og fallegt getur verið hjá fólki. Hér er ein slík – bohemdeluxe Instagramsíða bohemdeluxe …þetta viðarborð… …þessi blái litur er að koma ótrúlega…
…það er ekki einleikið hvað maður er alltaf að græða 🙂 Ég fer reglulega og kíkji inn á heimasíðu Pier, og skoða hvað er til. Bara svona að gamni sko. Um daginn voru á tilboði könnur sem mér fannst svo…
…ég hef verið að fá svo mikið af spurningum á Snapchat varðandi blómakjólana og kimono-ana sem ég er svo mikið í. Ég hef verið að versla mikið af þessu á síðu sem heitir Boohoo.com. Þið þurfið að skoða vel stærðartöfluna…
…nú þegar skólanum er lokið þá dugar ekkert að slá slöku við að lesa heima. Við eigum þessa tvo snillinga sem hafa ótrúlega gaman af því að lesa og voru að standa sig sérlega vel í lestri í skólanum í…
…og ég var stödd í Skútuvoginum að þessu sinni. Ég veit ekki með ykkur – en ég fæ bara ekki nóg af svona trébökkum……æðislegir glervasar… …þarna kennir nú ýmissa grasa… …eins og þessa hérna – sem mér finnst æðislegir… …og…
…og jú, í þetta sinn á Bíldshöfða. Þetta eru svona útiljósakrukkur, ferlega krúttaðar á pallinn. Ég held líka að þær séu vatnsheldar í rigningunni okkar 🙂 …elska bastluktir, bæði inni og úti… …svo mikið af fallegum útihúsgögnum, nema á Bíldshöfða…