Greengate fegurð…

…um daginn gerði ég innlit í Litlu Garðbúðina (sjá hér) sem er núna á Selfossi og alltaf jafn dásamlega falleg! Eitt af því sem ég hef dáðst að hjá þeim í gegnum árin eru yndislegu vörurnar frá Greengate.  En þær…

Ljúft sumarkvöld…

…ohhhh þegar þessi skín……þá skellir maður upp sparibrosinu… …og eftir kózýdag á pallinum, þá er fátt betra en að fá sér góðan mat af grillinu. Ég fékk tækifæri að sýna ykkur m.a. servéttur frá Heildversluninni Lindsay – en vörurnar þeirra fást td.…

Ári eldri…

Á föstudaginn átti ég afmæli og fagnaði því að vera orðin 42 ára. En ég eyddi afmælisdeginum á óvenjulegan máta – það var kistulagning og jarðarför í fjölskyldunni þennan dag. Það er nefnilega bara þannig að það er svo margt…

Huggulegheit á pallinum…

…ó elsku sumar! Þeir hafa ekki verið margir sólardagarnir hérna á höfuðborgarsvæðinu, en það er kannski líka ein ástæðan fyrir að við kunnum enn betur að meta þá þegar þeir koma… …Molinn er alveg sáttur sko… …við eyðum heilmiklum tíma…

Markaður í Jalon/Xalo – vá….

…eins og þið vitið þá eeeeeelska ég að gramsa og skoða á mörkuðum.  Ég fer reglulega í fjársjóðleitir í Góða hirðinn og alla þessa staði og hef virkilega gaman af.  Þegar við förum erlendis þá leita ég iðulega að einhverjum…

Sumarfrí 2018 pt. 2…

…við komumst fljótt að því að það er alveg magnað dýralífið þarna á Spáni, og fljótlega bættist einhyrningur í laugina – auðvitað 🙂…dugar auðvitað ekkert minna sko… …þá lá við að allir ferðafélagarnir gætu verið þarna á sama tíma… …en…

Innlit í Rúmfó…

…reynum að henda okkur í smá rútínu, og kíkjum í Rúmfatalagerinn á Bíldshöfða. Það fyrsta sem ég rak augun í voru útimottur, ekki það að veðráttan hafi boðið mikið upp á útiveru en hey! þessar mottur eru vatnsheldar 😉 …eins…

Markaður í Benissa…

…á laugardögum er hægt að finna ýmsa markaði á Spáni.  Það er misjafnt eftir hvar þið eruð, og um að gera að leita aðeins á google, og/eða spyrjast fyrir á Tourist-information-stöðum, þar sem þið dveljið. Við fundum út að í…

Innlit í Maison du Monde…

…en búðin er staðsett í m.a. í Alicante, en er líka í Frakklandi og á fleiri stöðum.  Þetta er ein af uppáhalds búðunum mínum, svo ótrúlega margt fallegt í henni. Maison du Monde á netinu……það eru auðvitað takmörk á því…