Innlit í ABC í Hafnarfirði…

…eins og ég hef áður sýnt ykkur þá er kominn nytjamarkaður í Hafnarfjörð. Opnaði í byrjun sumars á Dalshrauni 13 – og ef þið viljið fylgja þeim á Facebook þá er bara að smella hér… …það er náttúrulega ekkert leyndarmál hversu…

Verslunarmannahelgin okkar…

…við nýttum helgina í smá bíltúra litla famelían, enda yndislegt veður og nánast ólöglegt að hanga heima á svona dögum……á laugardeginum fórum við á Geitfjársetrið að Háafelli, sem er einn af okkur uppáhaldsstöðum að fara með krakkana… …sérstaklega í svona…

Innlit í þann Góða…

…á föstudaginn kíkti ég aðeins inn í Góða hirðinn, hér koma því nokkrar myndir. Þið getið fylgst með Góða Hirðinum á Facebook með því að smella hér! Rak strax augun í þetta borðstofuborð, þetta gæti td orðið geggjað svart… …símabekkir…

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…og myndirnar eru að þessu sinni bæði frá Bíldshöfða og frá Smáratorgi.  Fyrir okkur sem erum í bænum þessa helgi, þá er nú um að gera að nýta tímann og skoða eitthvað fallegt og jafnvel bara gera enn meira kózý…

Elsk´etta…

…ok þá!  Ég er náttúrulega ekki í lagi 🙂 Ég fann eitt horn í húsinu sem var pláss í, og mig hefur langað svo í eitthvað þarna við hliðina á skápnum… …sérstaklega eftir að við bættum flottu reglustikunni (fæst í…

Innlit í Blómaval – Skútuvogi…

…og þar er einmitt útsala þessa dagana, þannig að það er 25% afsláttur af t.d. gjafavörunum……þessir stóru kertastjakar eru geggjaðir – svo flottir og rustic. Sérð svipaða hérna – smella… …frábærir kistlar – inn í krakkaherbergin, eða bara fyrir prjónadótið… …og…

Á döfinni…

…jæja þá!  Ég er alveg að fara á breytilímingunum þessa dagana. Í þetta sinn er það hjónaherbergið sem á að verða fyrir barðinu á mér……þannig er mál með vexti að þetta er eina herbergið sem hefur ekki verið málað síðan…

Lítill drengur, ljós og fagur…

…er 8 ára í dag!  Ótrúlegt ♥ Það sem maður skilur ekkert í hvað tíminn flýgur hratt áfram, en það er fátt sem sýnir það betur en börnin!Fyrir átta árum síðan var ég svo ólett að ég hélt að ég kæmist…

Litla húsið – Flúðum…

…ég var búin að “like-a” Litla húsið á Facebook fyrir þó nokkru síðan, enda sérleg áhugamanneskja um antík/grams-markaði.  Það var því í rigningarúða um seinustu helgi sem við ákváðum að leggja land undir fót og fara í smá bíltúr austur. …