Tag: Stofa

Verði ljós…

…og það varð ljós! Kvöld eitt horfði ég í kringum mig og horfði á alls konar falleg ljós. Eigum við að horfa saman, og vonandi njóta… …ég er enn jafn ánægð með greinarnar mínar, eftir öll þessi ár.  Hvað er málið…

Nýtt dress…

…og hver hefur ekki gaman af því að fá sér nýtt dress? Eins og ég sagði ykkur frá hérna, þá flutti nýtt sófasett inn rétt fyrir jól… …húrra fyrir því – og ljóst og fagurt var það. En eins og…

Hitt og þetta…

…á föstudegi! …og eiginlega minna af hitt og meira af þetta. Póstur um ekki neitt gjörið svo vel – segið svo að ég leggi mig ekki fram við þetta 😉 …þetta eru nú bara nokkrar sólarmyndir sem voru ónotaðar og mig…

Hver hefði trúað…

…en í gær gerðist dulítið sem ég er búin að vera að bíða eftir. Sólin skein og það kom birta inn í húsið – þið vitið, alvöru birta. Mér hefur fundist vera dimmt, þrátt fyrir smá sólarglætu úti við, en…

Kózýtæm…

…úfff, hvað það er eitthvað hráslagalegt og kalt úti! Held að það kalli á extra hlýjar myndir, ekki sammála? …eins og ég sagði ykkur í byrjun vikunnar, þá var ég að paufast uppi á háalofti á sunnudaginn – og þar…

Ahhh-tilfinningin…

…en sumir segja að allt sé svo tómlegt þegar að jólaskrautið fer niður! Ég finn ekki fyrir þessari sömu tilfinningu, kannski vegna þess að húsið mitt er svo smekkfullt að staðaldri (haha! – þó vonandi smekklega fullt).  Ég upplifi þetta…

Hitt og þetta…

…á föstudegi. Er það ekki við hæfi svona þegar að hversdagsleikinn er að taka við. Rútína og regla – það hljómar bara ágætlega. Ég er enn að kljást við að koma blessuðu jóladótinu ofan í kassa, eða kannski sér í…

Þar kom að því…

…jabba dabba dú!  Gasalega er gaman þegar að skemmtilegir hlutir gerast óvænt og upp úr þurru. Hingað kom kona að skoða sófasettið okkar og vildi bara kaupa það, einn tveir og þrír.  Ég var sjálf búin að finna annað sófasett…

Lítið þorp…

…hefur risið inni í stofu. Ekki bara inni í stofu sko, heldur á alveg hreint heimsfrægri hillu sem í stofunni stendur 😉 …þetta er nefnilega dálítið kósý tímabil núna, þið vitið þegar að manni er farið að klæja í jólin…

Að lýsa upp myrkið…

…með kertum er eitthvað sem ég geri mikið af! Mér finnst það yndislegt, það gefur mér ró, orku og fegurðin og mýktin er eitthvað sem ég “nærist” á. Hins vegar deilir eiginmaðurinn ekki þessum óslökkvandi (haha óslökkvandi kerti) kertaáhuga, og…