Tag: Innblástur

Annar desember…

…og eins og ég var að segja ykkur frá því inni á Snapchat um daginn, að ég fékk einhverja svona löngun í að gera einfaldara í kringum mig.  Ég geri mér fylla grein fyrir að það sem ég kalla einfalt,…

Þegar piparkökur bakast…

…þetta er náttúrulega klassískur söngur, sem ég hef sungið með síðan ég var bara oggulítið snuð.  En engu síður, þá er fátt eitt verra í mínum huga en að fara eftir uppskrift.  Ég bara meika það ekki 🙂  Þannig að…

Óskalistinn minn…

…stundum er nú gaman að leyfa bara huganum að reika. Þó auðvitað séu margir svo lánssamir að “vanta” ekki neitt sérstakt í jólagjöf, þá eru nú oftast einhverjir sem vilja gleðja þig og þá er nú ágætt að eiga smá…

Þar kom að því…

…að 7 ára afmælið yrði loksins haldið! LOKSINS! Við erum að tala um afmæli júlíbarnsins míns, haldið í nóvember!  Það var því aðeins um eitt að velja, vetrarþema…haha 🙂 …fyrst skulum við draga djúpt andann, og taka smá Molapásu… …því…

Ósójóló…

…ég er svo dottin í það – jólalega séð sko! Eins gott að ég komi bara strax fram sem jólasokkurinn sem ég er, ég elska þetta allt saman.  En hins vegar, takið mig bara nákvæmlega eins og ég kem fyrir…

Innlit í Pier…

…vissuð þið að annað kvöld er Konukvöld í Pier á Smáratorgi.  Það þýðir sko að jólavaran er með 40% afslætti, sem er bara grín, og restin af vörunum með 25% afslætti.  Ég fór því á stúfana með myndavél og fangaði…

Nóvember genginn í garð…

…og eins og ég sagði ykkur í póstinum í gær, þá varð ég alveg þvílíkt skotin í Riverdale-vörunum í Blómaval.  Í samvinnu við Blómaval fékk ég að velja mér nokkra hluti sem voru að heilla og setja upp á “minn”…

Vetrargluggi…

…eins og ég sagði frá í seinasta pósti, þá valdi ég nokkrar vörur í samvinnu við Byko. Þannig að þeir hlutir sem þið sjáið í þessum pósti, fyrir utan eldhúsljósin mín auðvitað, eru úr Byko… Það sem varð fyrir valinu…

Jólin í Söstrene Grene 2017…

…í dag er að koma út bæklingur með jólavörunum í Söstrene Grene. Ég fékk hann sendan fyrir nokkrum dögum og þessar myndir eru sko alveg sérstakt augnakonfekt.  Svo skemmtilega retró og kózý. Viljið þið skoða? …yndislegt – þetta er alveg…

Stofan…

…stundum er ágætt að taka einn póst og tala bara um alls konar í einu og sama rýminu.  Bæði hvaðan allt er, eða svona mest allt, og eins af hverju maður er með hlutina eins og þeir eru.  Hér er…