…því svona í tilefni helgarinnar þá ákvað ég að deila með ykkur nokkrum myndum úr útilegu núna fyrr í mánuðinum! …stundum eru göngutúrar bara skemmtilegastir, sérstaklega í lúpínuhafi… …tala nú ekki um þegar að stigar eru til staðar til þess…
Þetta er einmitt lagið okkar úr brúðkaupinu, sem var spilað á gítar og sungið af Ellen Kristjáns. https://www.youtube.com/watch?v=RQYMQJrUOO4 Hér er eldri póstar um brúðkaupið, sjá hér, hér, hér og hér.
…fyrsta sumarið án þín í 15 ár. Það er erfitt og hvað við söknum þín öll og hugsum oft til þín ❤ Það er erfitt að venjast því að þú sért ekki með okkur… Að geta ekki knúsað þig… Að kíkja…
…undanfarna daga hef ég farið hér og þar um landið ásamt famelíunni og vinum og notið þess að vera á fallega landinu okkar. Eða sko, notið þess að sjá fallega landið okkar og vera frekar kalt, svona vel flesta daga.…
…eða svo gott sem 🙂 Við eyddum sunnudeginum í miðbæ Reykjavíkur – löbbuðum á laugarveginum og nutum þess að gera ekkert sérstakt og vera bara saman… …krakkarnir urðu auðvitað að setjast á jólin úbbs hjólin, eins og allir… …litli maðurinn…
…því að það er ósköp kósý! Svona á kvöldin, þegar að kvöldsólin skín enn svo bjart inn um gluggana, þá myndast oft svo falleg birta og skemmtilegir skuggar… …og það var einmitt svona flaska sem ég kippti með mér heim…
..og til hamingju með daginn elsku þið ♥ Ég vona að þið eigið yndislegan dag, í faðmi fjölskyldu og ástvina, og “njótið” þess að vera í íslenska veðrinu okkar. Hvort sem það þýðir skin eða skúri (þó þeir séu alltaf líklegri)……
…að í seinasta mánuði þá varð hann pabbi minn 80 ára. Ég er sem sé yngsta barn foreldra minna, örverpið litla. Þrátt fyrir að ég sé yngst, og að pabbi hafi verið orðinn 71 árs þegar ég eignaðist mitt fyrsta…
…að liðnar eru 7 vikur en ég sakna hans samt ennþá svo afskaplega mikið. Ég er ennþá ósjálfrátt að leita að honum í kringum mig, enn fæ ég tilfinninguna að hann eigi að vera hérna hjá okkur, ennþá myndi ég svo…
…og páskafrí og páskaskraut! Það er nánast hægt að henda páska- fyrir framan hvað sem er, og gera það páskó. En hér kemur smá páskaúttekt af páskafrí-i páskafamelíunnar… …en við nutum þess að páskakúra og vera saman… …dáðst að því…