Tag: Eldhús

Susssssssss…

…stundum er betra að hvisla en kalla. Þessi póstur er bara hvísl, lítill og hljóður – en vonandi ljúfur og góður… …eldhúsið er komið í eftir-jóla-búninginn sinn, eins og restin af húsinu… …þessi kertastjaki geymir reyndar enn piparkökumót – en…

Ahhh-tilfinningin…

…en sumir segja að allt sé svo tómlegt þegar að jólaskrautið fer niður! Ég finn ekki fyrir þessari sömu tilfinningu, kannski vegna þess að húsið mitt er svo smekkfullt að staðaldri (haha! – þó vonandi smekklega fullt).  Ég upplifi þetta…

Stjarnan mín…

…og stjarnan mín, og stjarnan mín og stjarnan mín 🙂 Þær voru nefnilega svooooo margar sem fluttu hingað inn að lokum. Byrjaði smátt og svo smám saman vatt þetta upp á sig! Fyrst fékk ég mér eina staka stjörnu sem ég ætlaði að…

Stjörnur og greinar, og allt hitt…

…játningar jóladótasafnarans! Það gæti verið titillinn á ævisögunni minni.  Svona þegar hún kemur út. Í það minnsta er húsið búið að vera jólasprungið hérna í nokkra daga, en allt er að færast til betri vegar og nú er að komast…

Lengi getur gott “bessnað”…

…er það ekki örugglega andstæðan við “lengi getur vont versnað”? Haha 🙂 En svona í alvöru, ég get ekki séð neitt í friði til lengri tíma.  Það er sennilegast bæði minn löstur og kostur, bæði í bland – haldast í…

On with the show…

…eða áfram með smérið. Beint framhald frá seinasta föstudegi, og þegar við skyldum the “the skank” eða skenkinn, þá stóð hann um það bil svona… …en í dagrenningu næsta dag, þá var víst svona… …já – ég verð víst seint…

Svo er nú það…

…að allt að færast í nýjan búning. En þrátt fyrir það þá er ég ekki farin að draga fram jólakassa.  Það var jú reyndar einn örlítill, sem var fremstur í geymslunni og geymdi eftirlegukindurnar síðan síðasta vetur.  Annars eru þetta…

Að lýsa upp myrkið…

…með kertum er eitthvað sem ég geri mikið af! Mér finnst það yndislegt, það gefur mér ró, orku og fegurðin og mýktin er eitthvað sem ég “nærist” á. Hins vegar deilir eiginmaðurinn ekki þessum óslökkvandi (haha óslökkvandi kerti) kertaáhuga, og…

Bara lítið eitt…

…því að það er erfitt að fylgja eftir flugeldasýningunni sem startaði vikunni – þið vitið sko: HILLURNAR! En það eru ekki alltaf jólin þannig að núna í dag verður þetta bara lítið og létt, engir flugeldar, bara smá kósý og…

Myndin…

…að þessu sinni er eldhús, og í leiðinni get ég kynnt ykkur fyrir nýju bloggi: The DIY Mommy Þetta er kanadískur bloggari sem er að gera svo fallega hluti, og þar sem að hún heillaði mig alveg með eldhúsinu sínu…