216 search results for "301"

Rigningardagur…

…og með slatta af roki.  Þannig var gærdagurinn, og þannig er pósturinn því í dag! …það var einhvern veginn dimmt allan daginn, og ég ákvað að leyfa því að njóta sín á myndunum… …það er kannski skrítið að tala um að…

Túristar í 1 dag…

…eða svo gott sem 🙂 Við eyddum sunnudeginum í miðbæ Reykjavíkur – löbbuðum á laugarveginum og nutum þess að gera ekkert sérstakt og vera bara saman… …krakkarnir urðu auðvitað að setjast á jólin úbbs hjólin, eins og allir… …litli maðurinn…

Sumarbloggpartý 2015…

…og allir elska gott partý, ekki satt? Í þetta sinn er partý-ið haldið sameiginlega á nokkrum bloggum (hér er hlekkur á “eldra partý” hjá mér)… Það þýðir að það eru fleiri en einn gestgjafi að þessu partýi, svo það ætti…

Innlit í Portið…

…en það er nýr antík- og vintagemarkaður sem var opnaður á Nýbýlavegi í Kópavogi núna á dögunum.  Þarna hafa leitt saman hesta sína nokkrir aðilar sem hafa verið áberandi í sölu á gömlu og fallegum hlutum, eins og t.d. Hús…

Blámann litli – DIY…

..ég játa það að ég er sennilega yfirmaðurinn yfir órólegu deildinni.  Ég bara get víst ekki verið til friðs.    Seinast þegar við sáum herbergi litla mannsins þá leit það svona út… …en það var alltaf vitað að þetta væri…

Innlit í 4 árstíðir…

…og ég veit varla hvar ég á að byrja!?! Ég verð bara að segja að ég átti varla orð til í þessari heimsókn, yfir fegurð búðarinnar.  Mér leið eins og einhver hefði farið inn í hausinn á mér, og sótt…

Sjáið bara…

…ohhhh krúttið! Haldið ekki bara að sveppastrákurinn Bubbles hafi flutt hingað inn í seinustu viku.  Ég er búin að vita til þess í þó nokkuð langan tíma að það stæði til að koma með hann á markað sem lampa og…

Gleðilegt sumar…

…og takk fyrir samfylgdina í vetur! Þessi dagur er alltaf frekar yndislegur – hann ber með sér svo mikla von um bjarta tíð framundan, og eftir þennan vetur þá veitir okkur ekki af… …enda er íslenskt sumar alltaf fallegt, jafnvel…

Innlit í Góða Hirðinn…

…innlit er kannski ekki rétta orðið. Veiðiferð lætur kannski nærri lagi 🙂 Þetta hefst strax á bílastæðinu fyrir utan.  Kaupglaðir fjársjóðleitarar með glampa í augum leita að bílastæði haukfráum augum.  Skyldi maður gerast svo heppin að sjá í fjarska eitt…

Svo vill nú til…

…að í seinasta mánuði þá varð hann pabbi minn 80 ára. Ég er sem sé yngsta barn foreldra minna, örverpið litla.  Þrátt fyrir að ég sé yngst, og að pabbi hafi verið orðinn 71 árs þegar ég eignaðist mitt fyrsta…