…en fyrst er haustið komið þá fór ég upp í Rúmfó á Bíldshöfða til þes að stilla upp í “litlu íbúðinni” minni í húsgagnadeildinni. Svæðið er ekki stórt en ég setti upp stofu, smá borðstofu og svefnherbergi. Vonandi eru þarna…
…er svo mikill snillingur! Ég var búin að sýna ykkur viðtalið sem kom við hana í Mogganum (sjá hér), en á sama tíma og það var tekið þá tók ég nokkrar myndir sem ég ætla að deila með ykkur í…
…vindum okkur í þetta. Málningin á veggina er auðvitað mjög mikilvæg! Ég er með mína liti í samstarfi við Slippfélagið, og ég var mjög lengi spennt fyrir að nota Kózýgráan, hef séð hann í mörgum svefnherbergjum og hann er ofsalega…
…eins og þið vitið, eflaust vel flest, þá er allt búið að snúast um að breyta hjónaherberginu okkar. Breytingar sem farið var út í þar sem dýnan okkar var lööööngu komin fram fyrir síðasta söludag, en þá notaði ykkar kona…
…ég og Fixer Upper/Joanna Gaines, ég hef rætt þetta áður! Elska þennan stíl og hann talar beint til mín! Eins og svo oft áður þá var ég að kíkja inn á síðuna þeirra og í verslunina: Magnolia Store (sjá hér)…
…þið hafið verið svo ánægð með póstana sem ég hef sett inn af þeim rýmum sem ég hef útbúið í Rúmfó, að ég bara varð að deila þessu með ykkur líka. Ég fór í vikunni í Rúmfatalagerinn á Bíldshöfða, og…
…ég elska þegar ég finn innlit sem gefa mér innblástur ♥ Þegar myndirnar eru þannig að ég skoða þær aftur og aftur, og jafnvelrýni heillengi í þær. Þegar maður finnur eitthvað sem auðvelt er að endurskapa heima hjá sér……af öllum myndunum,…
…um daginn fór ég í Sorpu, og var að fara með föt í Rauða krossinn og eitthvað af hlutum í “Góða hirðis-gáminn” sem er staddur þarna. Þegar ég var að bera inn, þá var starfsmaður að bera hluti út úr…
…en um daginn þá var ég að skoða myndir frá því í vor, þegar stofan okkar var með gráa áklæðinu, og allt í einu – þá fékk ég bara kast og varð að breyta til……þannig að allt var rifið af,…