Augun mín og augun þín…

…þessa fögru steina! Yndisleg vinkona mín hérna á Álftanesinu sýndi mér mynd fyrir einhverjum árum, sem hún lét taka af augum barnanna sinna (þó ekki myndin hér að neðan, hún tekin af heimasíðu ljósmyndarans og vinkonan á ekki svona mörg…

Örlítið eldhústwist…

…já takk fyrir, ég er farin! Eða sko, bara allt dóterí-ið 🙂 …ég er ein af þessum skrítnu sem finnst mjög þæginlegt að henda bara öllu út úr rýminu, og byrja upp á nýtt, eða svona svo gott sem… …grey…

Innlit í Blómaval…

…því að ég er öll í haustinnlitunum þessa dagana, ekki seinna vænna því að bráðum fara jólin að detta inn. Grínlaust!…þessi hérna – svona 3 saman í  mismunandi hæðum væru æði á vegg… …og þessi stóll sko… …mig langar svo…

Erikur – haustkrans DIY…

…eins og ég hef oft haft orð á áður, þá er ég mjög hrifin af erikunum/haustlynginu á þessum tíma árs ♥…og í samvinnu við Blómaval þá fékk ég mér nokkrar erikur núna um daginn!  Þess ber þó að geta að erikur…

Innlit í Byko…

…enda er maður alltaf á faraldsfæti, og í þetta sinn – Byko í Breiddinni……og um leið og ég gekk inn, þá tók þessi á móti mér!  Allamalla flott skilrúm… …ég er alltaf svo skotiní svona skilrúmum, það er svo gaman…

Styttur, stofa og örlítið DIY…

…þessi Moli – ég held því fram að hann sæki í það að vera á myndum! Í það minnsta er eins og hann stilli sér upp í hvert sinn……um daginn sýndi ég ykkur þennan glerkassa sem ég fékk í Rúmfó……

Innlit í RB Rúm…

…eins og þið vitið eflaust flest, þá var ég í miklum og djúpum pælingum með höfðagaflinn hjá okkur.  Það sem mig langaði mest af öllu var svona stunginn gafl, úr mjúku efni og helst í fallegum gráum lit.  Án þess…

Haustpóstur…

…er það ekki ágætt svona í upphafi viku! Eða á þriðjudegi sko 😉 …við fórum í smá bíltúr og leyfðum Molanum að hlaupa um… …það þykir honum ekki leiðinlegt, og sjáið nú bara hvað hann er fallegur á þessari mynd…

Svefnherbergjainnblástur…

…þar sem svefnherbergi hafa verið mér ofarlega í huga undanfarið, þá fannst mér kjörið að birta hérna myndir af nokkrum herbergjum.  Þau eiga það sameiginlegt að vera frekar svona “dimm” og kózý, og í raun mjög persónuleg.  En það er…