…litur er að mínu mati oft vandfundinn – og í tilefni dagsins þá er þetta ágætis umræðuefni. Mér finnst það vera þessi gammelrose, þið vitið, þessi sem er svona dempaður grábleikur. Ef það skilst 🙂 Um daginn þegar ég gerði…
…um daginn fékk ég það verkefni að gera myndaverk fyrir nýju verslun Slippfélagsins í Skútuvogi. Þau eiga nefnilega svo mikið af fallegri myndlist, gömlum ljósmyndum og bara ýmsu sem tengist þessari löngu sögu fyrirtækisins – að það var alveg kjörið…
…þegar við vorum að taka svefnherbergið okkar í gegn, sjá hér og hér, þá “leyfði” ég fataskápnum okkar alltaf að fara meira og meira í taugarnar á mér. Skápurinn var keyptur þegar að við fluttum hingað inn 2008, og var…
…í seinustu viku var Rúmfatalagerinn að gefa út nýja, og sérlega flottan, Húsgagnabækling. Þið getið smellt hérna til þess að skoða hann á netinu! Í samstarfi við Rúmfó ætla ég að sýna ykkur það sem ég rak augun í, meðal…
…þegar við vorum í okkar dýnuskoðunarferðum, þá fórum við m.a. í Dorma (og enduðum á að fá okkur dýnu þar) en ég rak augun í hvað er mikið af fallegum smáhlutum og gjafavöru þar. Mér fannst því kjörið að gera…
…í gær var ég fengin til þess að taka að mér snapchat Smáralindar (smaralind) í tilefni þess að Kauphlaup er í gangi. Það var svo margt fallegt sem bar fyrir augu að ég ákvað að setja þetta í póst líka,…
…og í þetta sinn á Bíldshöfða, og svo aðeins í nýja flotta húsgagnabæklinginn sem var að koma út – sjá hér! Mér fannst því kjörið að skunda af stað og sýna ykkur eitt og annað sem er að koma nýtt…
…ég var að vinna verkefni um daginn, og þurfti að finna klukku inn í rýmið. Ég var að leita eftir við, til þess að fá hlýleika, og svo ætlaði ég að hafa svart með – þannig að ég var búin…
…í Skútuvogi! Það er alltaf svo sniðugt að þegar ég er búin að fara með ykkur á Snappinu á staði, þá sé ég svo vel hvað það er sem fólk er að skjáskjóta myndir af, og hér voru allir í…