Þakklætisgjafaleikur…

Eins og þið vitið eflaust flestar þá var ég með SkreytumHús-kvöldið í Rúmfó á Bíldshöfða, fimmtudaginn 25.okt. Við náðum ekki að halda þetta í fyrra, og því var eitthvað stress í mér fyrir þetta og ég vissi hreinlega ekki hversu…

Spurt og svarað…

…það er nokkrar spurningar sem ég svara aftur og aftur, bæði í skilaboðum á snappinu og Instagram og auðvitað hér inni líka.  Er að spá í að svara bara þessum helstu öllum í einum pósti, svona til þess að svara…

Sunnudags…

…smávegis rólegheit á sunnudegi, svona áður en jólavertíðin tekur allt yfir… …ég fann texta á blogginu sem ég skrifaði fyrir nokkru: “Rétt eins og bloggið er allt saman, þá er þetta á persónulegu nótunum. Ég er ekki að reyna/vilja vera…

Skreytum úti, skreytum inni…

…þið haldið þó ekki að skreytikonan láti sér næga að skreyta, breyta og leika sér innan dyra. Maður verður að koma sér út fyrir dyr og í fyrra fékk ég svo geggjuð útikerti frá Heildversluninni Lindsay sem heilluðu mig alveg…

Vetrarskrautið læðist upp…

…jæja þá! Eins og ég sagði ykkur í póstinum áðan – þá er Konukvöld í Blómaval í kvöld, og ég verð m.a. á staðnum – eða þið vitið, ég og Helgi Björns og Sigga Kling og co. Ég rölti um…

Innlit í Blómaval og Konukvöld…

…í kvöld er Konukvöld hjá Blómaval í Skútuvogi.  Þá er alls konar glaumur og gleði í gangi, afsláttur og tilboð, og Helgi Björns tekur lagið og ykkar kona verður þarna líka.  Ég ákvað að gera lítið innlit svona til þess…

Allt um rúmið okkar…

…eins og ég lofaði þá er hér allt um blessað rúmið. Ég sagði ykkur frá því að ég var í rúmpælingum, í lengri tíma.  Við erum búin að búa í 19 ár og þann tíma erum við búin að vera…

Innlit…

…það er alltaf gaman að fá að kíkja inn á önnur heimili.  Inni á sænsku síðunni Sköna Hem rakst ég á ofsalega fallegt innlit og bara varð að sýna ykkur nokkrar myndir… …hjónin sem eiga þessa íbúð eru með merkið…